Allt skipulag og móttökur verið til fyrirmyndar
24. júní, 2017
Á sunnudaginn kom til Eyja rúmlega 100 manna hópur á vegum utanríkisráðuneytisins. Stærsti hlutinn voru sendiherrar erlendra ríkja gagnvart Íslandi auk fleiri fulltrúa. Flestir þeirra eru búsettir í nágrannalöndum, einkum Osló, Kaupmannahöfn og sumir í Stokkhólmi og London og með sendiráð þar en eru jafnframt sendiherrar gagnvart Íslandi. Einnig voru með í för þeir sendiherrar erlendra ríkja sem eru með sín sendiráð í Reykjavík. Fyrir hópnum fóru Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri og Gunnar Pálsson, prótókollsstjóri ráðuneytisins.
�??Sendiherrarnir eru staddir hér á landi þessa dagana vegna 17. júní – en venjan er að fulltrúum erlendra ríkja, sendiherrum er boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum á Austurvelli,�?? sagði Stefán Haukur. �??Utanríkisráðuneytið hefur um nokkurt skeið boðið þessum gestum í skoðunarferð daginn eftir, eitthvað út fyrir Reykjavík. Í þetta sinnið var farið til Eyja.�??
Hópurinn kom um morguninn og fór í skoðunarferð um Heimaey í rútu, bátsferð og á söfn. Í hádeginu var snætt í Höllinni og um kvöldið var hátíðarkvöldverður í Eldheimum. �?ar ávarpaði Hildur Sólveig Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar gesti. Stefán Haukur sagði aðeins frá uppvextinum í Eyjum þar sem Surtseyjargosið 1963 og Heimaeyjargosið 1973 voru miklir áhrifavaldar.
Sindri Freyr Guðjónsson, flutti lagið sitt, Way I�??m feeling, sem slegið hefur í gegn á Spotify og er komið með yfir milljón spilanir. Auk þess skipulagði hann móttöku gestanna.
Svo var komið að þætti Jarls Sigurgeirssonar sem mætti með sína rödd, gítar og tölvu. Hann var fljótur að koma stuði í mannskapinn sem eitt og sér er nokkuð afrek eins blandaður og hópurinn var. Í lokin voru flestir komnir upp á stóla og Jarl rétt að hitna en þá varð að hætta leik því komið var að brottför.
�?au sem Eyjafréttir ræddu við voru á einum rómi um að ferðin til Vestmannaeyja hefði heppnast vel, allt skipulag og móttökur verið til fyrirmyndar og matur og þjónusta hjá Einsa Kalda sló í gegn svo um munaði.
Gestirnir voru m.a frá Bangladesh, Kýpur, Kína, Japan, Hollandi, Kýpur, ýmsum Afríkuríkjum, Suður Ameríku ofl. ofl. Alls voru þetta 47 lönd sem áttu fulltrúa í hópnum, erlendir þátttakendur um 77 manns.
Til að kynna land og þjóð
�??Tilgangurinn með svona ferðum er að kynna betur land og þjóð fyrir þessum erlendu sendierindrekum,�?? sagði Stefán Haukur. �??Við viljum að þeir fái tækifæri til að upplifa eitthvað annað en höfuðborgarsvæðið og hitta okkur á fundum. Með þessu fá þau allt aðra sýn á landið okkar og fólkið sem hér býr. �?annig skapast allt önnur tengsl og dýpri skilningur á landi og þjóð. �?essi ferð tókst einstaklega vel og voru okkar ágætu gestir himinlifandi með móttökurnar og fannst saga okkar og náttúra afar áhrifamikil. Og fyrir mig sem Eyjapeyja er það auðvitað einstaklega skemmtilegt að fá tækifæri til að kynna fyrir mínum erlendu kollegum þann stað sem mér er kærastur. �??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.