Allt undir í Eyjum í dag
1. maí, 2024
Ahorfendur_handb_stemning_fagn_DSC_5614
Stuðningsmenn ÍBV. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Tekst ÍBV að knýja fram oddaleik? Það kemur í ljós síðar í dag þegar flautað verður til leiksloka í fjórðu viðureign ÍBV og FH. Það er því allt undir hjá ÍBV í dag sem enn eru með bakið upp við vegg. Liðið sýndi ótrúlega seiglu í síðasta leik í Kaplakrika og má því búast við miklum baráttuleik í Eyjum í dag.

Í gær voru fluttar auka stúkur til Eyja frá Þorlákshöfn, en búast má við húsfylli þegar flautað verður til leiks klukkan 17.00 í dag.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst