Alþýðubandalagið veitti styrki til líknar- og félagsmála

Í gær, sumardaginn fyrsta veitti Alþýðubandalagsfélag Vestmannaeyja styrki til nokkurra félagasamtaka og stofnana í Vestmannaeyjum. Af því tilefni var boðað til hófs á Kaffi Kró og styrkirnir veittir. Í ávarpi sem Ragnar Óskarsson flutti var við það tækifæri sagði m.a. að fjármagnið sem notað hefði verið í styrkina hefði verið söluandvirði húsnæðis Alþýðubandalagsfélags Vestmannaeyja við Bárustíg, sem gekk undir nafninu Kreml. Ávarp Ragnars má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.