Án ykkar hefði þetta ekki tekist
2. desember, 2024
Karl Gauti, Heiðbrá og Ólafur. Heiðbrá, sem býr í Landeyjunum er austasti frambjóðandinn í Suðurkjördæmi sem nær frá Höfnum í vestri og Hornafirði i austri.

„Þá eru lokatölur komnar og fyrir liggur hverjir verða þingmenn þjóðarinnar. Baráttan var snörp og stutt, við frambjóðendur í Suðurkjördæmi lögðum okkur fram af alefli. Það voru sönn forréttindi að fá að leiða okkar frábæra fólk sem valdist á listann,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmis í Fésbókarfærslu í gær. Þar fer hann yfir sviðið og þakkar fólki stuðninginn.

„Við Heiðbrá Ólafsdóttir, Ólafur Ísleifsson, Kristófer Máni Sigursveinsson og G Svana Sigurjónsdóttir urðum samhentur hópur sem á skömmum tíma hittum mjög margt fólk, vinnandi fólk, atvinnurekendur og eldri borgara. Duglegi bóndinn okkar, Heiðbrá Ólafsdóttir var seinni part nætur hársbreidd frá því að ná kjöri og jöfnunarhringekjan var stundum henni í vil.

Hún á mikið erindi á þing og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þingflokkur Miðflokksins hefur stækkað fjórfalt, úr tveimur í átta og málefni okkar greinilega fólki hugleikin. Sumir aðrir flokkar náðu að beina athygli margra kjósenda í aðrar áttir.

Við getum sannarlega vel við unað, ekki síst vegna þeirrar staðreyndar að okkar málefni úreldast ekki. Tíminn vinnur með okkur. Ég vil frá dýpstu hjartarótum auðmjúklega þakka öllu því fólki sem hefur lagt mér lið í baráttunni í kjördæminu og reyndar miklu víðar. Án ykkar hefði þetta ekki tekist.

Ég er þakklátur fyrir þá væntumþykju og hlýju sem ég fundið í minn garð og hvatningu alls staðar að. Ég mun leggja mig fram og ég mun halda áfram að vera í góðu sambandi við mína kjósendur og reyndar alla sem mig vilja hitta eða ræða við,“ segir Karl Gauti.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst