Andlegt ævintýri Heilunarfélags Íslands
24. apríl, 2013
Heilunarfélag Íslands leggur upp í Andlegt ævintýri á morgun, fimmtudaginn 25. apríl í Skátaheimilinu við Faxastíg milli klukkan 13 og 17. Þar verður m.a. boðið upp heilun, reiki-heilun, blómadroparáðgjöf, tarot lestur, miðlun, svæðanudd, höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Aðgangseyrir er aðeins 2.000 krónur en dyrum verður lokað 13:30.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst