Andri �?lafsson fær leyfi til að ræða við önnur félög
11. janúar, 2013
Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV, gæti verið á förum frá félaginu. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Andri fengið leyfi til að ræða við önnur félög. Samningur Andra er til ársins 2015 en hann hefur nú fengið grænt ljós á að ræða við önnur félög.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy