Ótrúleg eftirvænting

Hladbord Lundaball 2022

Ótrúleg eftirvænting er í Eyjum og raunar um land allt eftir Stóra Lundaballinu sem haldið verður á laugardaginn næstkomandi. Þegar Eyjafréttir höfðu samband við skipuleggjendur kom fram að miðasala gangi vel og má segja að nú fari hver að verða síðastur til að ná sér í miða þar sem einungis örfáir miðar eru eftir. „Veiðifélagið […]

Heillaði Eyjamenn með söng sínum

DSC 2621

Ein skærasta söngstjarna Grænhöfðaeyja Tidy Rodrigues söng í gær fyrir Eyjamenn hina heillandi músík Cabo Verde eyjanna, þar sem afrískur ryþmi blandast portúgalskri fado tónlist með hrífandi hætti. Jafnframt var kynning á þessum framandi eyjum sem allt of fáir þekkja. Um undirleik sá Hljómsveit Magnúsar R. Einarssonar og nágrennis, sem er auk Magnúsar skipuð þeim […]