Atli Heimisson, leikmaður karlaliðs ÍBV í knattspyrnu hefur verið valinn á úrtaksæfingar hjá U-21 árs liði Íslands. Lúka Kostic, landsliðsþjálfari hefur verið 26 leikmenn til æfinganna en þær fara fram 26. og 27. janúar í Kórnum í Kópavogi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst