�?Breytingarnar koma til meðal annars vegna breytinga á vaktafyrirkomulagi sem til dagsins í dag hefur ekki verið löglegt vegna hvíldarákvæðis. Enginn missir vinnuna en einhver stöðugildi breytast lítillega ýmist stækka eða minnka. Líklegt er að einnig þurfi að bæta við starfsmönnum. Með þessu er verið að mæta þörfum fyrir fleiri starfsmenn vegna meira álags á Sambýlinu. �?essi ákvörðun lá fyrir um ári síðan og var á kynnt í fagráðinu en er að koma nú fyrst til framkvæmda og ætti ekki að koma neinum á óvart,�? sagði Elliði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst