Atvinnubílstjóri var sýknaður af ákæru lögreglunnar í Vestmannaeyjum fyrir að vera ekki með bílbelti. Hélt hann því fram að atvinnubílstjórar væru með undanþágu frá því að spenna á sig beltið ef um stuttar vegalengdir væri að ræða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst