Auglýst eftir aðstoðarskólastjóra
18. júní, 2013
Á vef Vestmannaeyja er nú auglýst eftir aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Vestmannaeyja, yngri deild í Hamarsskóla. Staðan losnaði eftir að Sigurlás Þorleifsson, sem áður gengdi stöðunni, tók við sem skólastjóri GRV. Umsóknarfrestur er til 8. júlí.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst