Eins og áður hefur komið fram mun Baldur ekki sigla í dag milli lands og Eyja en ákvörðun þess efnis var tekin í gærkvöldi. Til að mæta aukinni flutningsþörf á morgun, hefur verið ákveðið að bæta við fimmtu ferðinni, klukkan 14:30 frá Eyjum og 16:00 frá Landeyjahöfn.