Garðyrkjustöðin Ylrækt í Hveragerði hyggst reisa um 600 fermetra gróðurhús að Gróðurmörk 3. Bæjarráð Hveragerðis úthlutaði fyrirtækinu lóðinni og segir bæjarstjóri umsóknina ánægjulega í ljósi þess að garðyrkjurækt í Hveragerði hefur undanfarin ár verið niður á við.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst