Kia EV3 bíll ársins 2025 hjá World Car Awards

Hinn alrafmagnaði Kia EV3 var frumsýndur á Íslandi í ársbyrjun 2025. Það er óhætt að segja að síðan þá hafi Kia EV3 slegið í gegn hér á landi en hann er sem stendur næstmestseldi bíllinn í almennri notkun á Íslandi 2025. Kia EV3 hefur sópað að sér verðlaunum á heimsvísu og var t.a.m. valinn bíll […]

Frá slori og netagerð í ítalska sveit

Pálmi Sigmarsson er Eyjamaður í húð og hár, 61 módel sem steig bernskusporin á Kirkjuveginum. Foreldrar hans eru Sigmar Pálmason, þekktur knattspyrnumaður og Kristrún Axelsdóttir, fv. banakastarfsmaður, en þau hjón voru umboðsmenn og ráku vöruafgreiðslu í Emmuhúsinu í félagi við fleiri. Pálmi á þrjár systur, Unni Björg, Berglindi og Hildi. Börn Pálma og fyrri eiginkonu […]

BMW X3 Plug-in Hybrid – Smíðaður fyrir ævintýri

Nýi BMW X3 Plug-in Hybrid er bíll sem sameinar fjölhæfni, þægindi og einstaka aksturseiginleika. Þökk sé tengiltvinnhreyflinum getur þú ekið um á rafmagni í styttri ferðum og notið kraftsins þegar lengri leiðir kalla. Nýjustu tengimöguleikar og háþróuð akstursaðstoðarkerfi lyfta öryggi, virkni og afþreyingu í akstri upp á nýtt stig. „BMW X3 Plug-in Hybrid hentar einstaklega […]

Baldur hefur siglingar á mánudag

Herjólfur IV mun sigla til Hafnarfjarðar næstkomandi sunnudag þar sem hann verður tekinn í slipp. Framundan er reglubundið viðhald og yfirferð á skipinu, sem tryggir áfram öruggar og áreiðanlegar siglingar milli Vestmannaeyja og landsins. Á meðan Herjólfur er í slipp tekur ferjan Baldur við áætlunarferðum og mun hefja siglingar á mánudaginn n.k. (meira…)

Hljómsveitin Skógarfoss – Til heiðurs forferðrunum

Það var skemmtilegt uppbrot í heimsókn Mormóna frá Utah í byrjun júní þegar hljómsveitin Skógarfoss steig á svið á miðri ráðstefnunni. Eins og nafnið bendir til á fólk í sveitinni ættir að rekja til Íslands. „Þess vegna völdum við íslenskt kennileiti þegar kom að því að gefa hljómsveitinni nafn. Ekki síst vegna þess að fjölskylda […]

Göngum í skólann og Ólympíuhlaup

Föstudaginn 5. september verður uppbrotsdagur í Grunnskóla Vestmannaeyja þegar Ólympíuhlaup ÍSÍ og vinadagur að hausti fara fram. Hlaupið hefst kl. 11 og eru foreldrar og aðstandendur hvattir til að taka þátt og skokka með börnunum. Á sama tíma hefst árlegt verkefni Göngum í skólann í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og […]

Ótrúleg saga 200 Vestmannaeyinga

„Það er magnað að hugsa til þess að á rúmlega 50 ára tímabili frá 1855 fluttust um 400 Íslendingar vegna trúar sinnar á slóðir mormóna í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum. Og það er enn merkilegra að um helmingur þessa fólks – 200 manns – fóru frá Vestmannaeyjum þegar íbúafjöldi hér var að jafnaði […]

Vestmannaeyingar mörkuðu upphaf Vesturferða frá Íslandi

Upphafið má rekja til samstarfs okkar Fred Woods, prófessors við BYU háskólann í Utah í Bandaríkjunum, sem oft hefur komið til Eyja. „Við höfum unnið að því undanfarin ár að draga saman allar upplýsingar sem hægt er að finna um þá 400 Íslendinga, þar af um 200 frá Vestmannaeyjum sem á árunum 1855 til 2014 […]

Handboltinn rúllar aftur af stað – Rætt við þjálfara karla og kvenna

Yngri Eyjastrákar þurfa að taka við keflinu Erlingur Birgir Richardsson tók í sumar við karlaliði ÍBV í handbolta á nýjan leik eftir tveggja ára hlé. Erlingur stýrði karlaliðinu síðast árið frá 20182023 við frábæran orðstír en liðið varð bikarmeistari árið 2020 og íslandsmeistari árið 2023 undir hans stjórn. Karlaliðið hefur verið í undirbúa sig fyrir […]

Velgengni er að gera sitt besta og vita það innra með sér

Hlynur Andrésson tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitil í maraþonhlaupi þegar hann kom í mark í Reykjavíkurmaraþoninu á tímanum 2:26:51. Þetta var aðeins hans annað maraþon sem hann hleypur á ævinni, en hann á enn Íslandsmetið í greininni frá Dresden árið 2020. Við hjá heyrðum í Hlyni og tókum á honum púlsinn. Fjölskylda: Valentina San Vicente […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.