Yfirlýsing frá Sea Life Trust

Ég skrifa fyrir hönd SEA LIFE TRUST Beluga Whale Sanctuary til að lýsa eindregnum mótmælum okkar að fyrirhugaðri byggingu stórskipahafnar beint á móti Klettsvík. Sem stofnun, sem er tileinkuð velferð Mjaldra, höfum við miklar áhyggjur af hugsanlegum skaðlegum áhrifum sem þessi þróun myndi hafa á griðastað okkar og nágranna umhverfi. Bygging og rekstur stórskipahafnar í […]
Ráðherrann ræður

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma fyrir helgi að skora á fjármálaráðherra að draga tilbaka kröfur um að Vestmannaeyjabær láti af hendi til ríkisins stóran hluta af Heimaey og allar úteyjarnar. Í bókun bæjarstjórnar segir: ‘’Eignarhald Vestmannaeyjabæjar gagnvart heimalandinu og úteyjum í heild sinni er ótvírætt og stutt óyggjandi gögnum. Sérstök lög voru sett árið 1960 um […]
Undirbúningi ábótavant

Gjaldskrá sorpförgunar hefur verið talsvert í umræðunni undanfarnar vikur. Ný gjaldskrá var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í liðinni viku. Undirbúa hefði þurft breytingar á gjaldtöku vegna sorpmála talsvert betur. Nokkurar upplýsingaóreiðu hefur gætt vegna málsins og gjaldskrá ekki tilbúin þegar gjaldtaka átti að hefjast, sem gefur til kynna að yfirfara hefði þurft málið […]
Þrýst á um framlengingu á flugi

Um næstu mánaðamót rennur út samningur Vegagerðarinnar við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja. Ný verðkönnun stendur yfir þar sem ekki var hægt að framlengja við Erni vegna reglna um hámarksgreiðslur sem eiga við um þetta tímabundna flug. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður allt gert til þess að ekki verði rof á þjónustunni og flogið […]
Siglt til Þorlákshafnar næstu daga

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar mánudag og þriðjudag skv. eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni. Hvað varðar siglingar fyrir miðvikudag, þá verður gefin út […]
Ingi í stjórn KSÍ

Ársþingi KSÍ lauk með kosningu til stjórnar síðdegis í dag. Á þinginu var Þorvaldur Örlygsson kjörinn formaður. Hafði hann betur gegn þeim Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn. Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson var einn þeirra sjömenninga sem í framboði voru. Ingi hlaut næst flest atkvæði, […]
Bilun í heitum potti

Vegna bilunar sem upp kom í vestur potti Sundlaugar Vestmannaeyja hefur honum verið tímabundið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook-síðu sundlaugarinnar. Þar segir enn fremur að unnið sé að viðgerð og verður hann opnaður aftur eins fljótt og hægt er. Sett verður inn tilkynning á síðu sundlaugarinnar um leið og hann opnar aftur, […]
Vilja íbúakosningu um minnisvarða

Nýverið var greint frá því að minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hafi enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku að málið hafi dregist og sé á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður […]
Ráðherra hafnað – hver er staðan?

Óbyggðanefnd hafnaði á fimmtudag beiðni fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin endurskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir áður. Til að fá nánari upplýsingar um hvað þetta þýði leitaði Eyjar.net til Jóhanns Péturssonar hæstaréttarlögmanns sem þekkir vel til eignarréttar hér í Vestmannaeyjum. Hann […]
Mæta ÍR á útivelli

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag, laugardag. Meðal leikja er leikur ÍR og ÍBV. Liðin jöfn að stigum í 4-5 sæti deildarinnar, en ÍR-ingar eru búnar að leika tveimur leikjum meira en ÍBV. Leikurinn fer fram í Skógarseli og hefst hann klukkan 14.00. Leikir dagsins: lau. 24. feb. 24 13:00 19 […]