Mest af ýsu

Vestmannaey_bergur_jan_24_tms

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Þeir voru báðir nánast með fullfermi og var mest af ýsu í aflanum. Hvor togari landaði einnig um 20 tonnum í Neskaupstað á laugardaginn og biðu þar af sér brælu. Rætt er við Ragnar Waage Pálmason, skipstjóra á Bergi á vef Síldarvinnslunnar. Þar er […]

Bíða spenntir eftir niðurstöðu

lodna_mid_op

Nú stendur yfir loðnuleit og menn munu bíða spenntir eftir niðurstöðu hennar. Loðnan skiptir þjóðarbúið allt miklu máli en mestu máli skiptir hún fyrir fyrirtækin sem annast veiðar og vinnslu á þessum litla en mikilvæga fiski. Á vefsíðu Síldarcinnslunnar segir að hjá þessum fyrirtækjum skiptist árið upp í nokkur tímabil sem kennd eru við þá […]

Jón Ólafur aftur til ÍBV

jon-oli-ibvsport_24

ÍBV hefur ráðið Jón Ólaf Daníelsson til starfa hjá félaginu og mun samningurinn ná til 5 ára. Jón Óli mun taka við þjálfun meistaraflokks kvenna í fótbolta ásamt því að vera í þjálfarateymi Hermanns Hreiðarssonar í meistaraflokki karla. Þá hefur unglingaráð ÍBV einnig gert samning við Jón Óla um yfirþjálfun yngri flokka félagsins í fótbolta. […]

Árið byrjar með ágætum

sjomadur_bergey_opf_22

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 31 milljarði króna í janúar samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum sem Hagstofan birti í gærmorgun. Greint er frá þessu í Radarnum í dag. Það er um 24% aukning í krónum talið frá janúar í fyrra. Aukningin er nokkuð meiri í erlendri mynt, eða rúm 28%, þar sem gengi krónunnar var að jafnaði tæplega […]

Dýpkun gengur ágætlega

Dýpkun gengur ágætlega í Landeyjahöfn en ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að Herjólfur komi til með að sigla samkvæmt eftirfarandi áætlun nk. laugardag og sunnudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 17:00 og 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30 (Áður ferð […]

Er­ling­ur hættur með Sádi-Arabíu

Erlingur Richardsson er hættur sem landsliðsþjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu í handbolta. Þetta staðfestir Erlingur við RÚV í dag. Á vef RÚV er haft eftir Erling að samningur hans hafi verið útrunninn og fá verkefni framundan og krafa um að hann þyrfti að búa í Sádi-Arabíu ef gerður yrði nýr samningur. „Ég hafði ekki áhuga á því,“ […]

Eldgosið sést vel frá Eyjum

IMG_4268

Eldgos hófst upp úr klukkan 6 í morgun milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells á Reykjanesi. Eldgosið sést vel frá Vestmannaeyjum líkt og meðfylgjandi myndir bera með sér. Í tilkynningu Veðurstofunnar frá því snemma í morgun segir að klukkan 5:30 í morgun hafi hafist áköf smáskjálftavirkni norðaustan við Sýlingarfell. Um 30 mínútum síðar hófst eldgos á sömu […]

Framlengja farsælt samstarf

Íslandsbanki_3L2A0295

ÍBV-íþróttafélag og Íslandsbanki skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur er til þriggja ára eða til 2026. Í tilkynningu á vef ÍBV segir að Íslandsbanki hafi um árabil stutt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Samstarf ÍBV og Íslandsbanka  hefur verið farsælt og ánægjulegt um langt skeið […]

Um Heimaey á 200 sekúndum

HBH_feb_24

Einmuna blíða og kuldi einkennir daginn í dag. Þá er upplagt að fara í ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Meðal þess sem hann sýnir okkur nú er uppbygging bæði í botni Friðarhafnar sem og í Viðlagafjöru þar sem Laxey reisir laxeldi. En Halldór sýnir okkur fleira og er því sjón sögu ríkari. (meira…)

Fært fyrir Herjólf á háflóði

herjolfur_lan_062020

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á háflóði fimmtudag og föstudag skv. eftirfarandi áætlun. Fimmtudagur 8.febrúar 2024 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 14:30, 17:00(Áður ferð kl. 16:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 (Áður ferð kl. 10:45), 15:45, 20:15 (Áður ferð kl. 19:45). Föstudagur 9.febrúar 2024 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 17:00 (Áður ferð kl.16:00), 19:30. Brottför frá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.