Einmuna blíða og kuldi einkennir daginn í dag. Þá er upplagt að fara í ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni.
Meðal þess sem hann sýnir okkur nú er uppbygging bæði í botni Friðarhafnar sem og í Viðlagafjöru þar sem Laxey reisir laxeldi. En Halldór sýnir okkur fleira og er því sjón sögu ríkari.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst