Aðalfundur Líknar

Aðalfundur Kvenfélagsins Líknar fer fram mánudaginn 5. febrúar 2024 kl: 19:00 í húsnæði Líknar, að Faxastíg 35. Dagskrá aðalfundar er: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Ársskýrsla stjórnar lögð fram. 3. Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 4. Ársskýrsla hússtjórnar og reikningar lagðir fram. 5. Ákvörðun árgjalds. 6. Lög félagsins. 7. Kosning stjórnar. 8. Kosning […]

„Ufsarjátl, sem gleður menn mjög“

bergey_bergur_op

Eins og svo oft áður lönduðu ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE fullfermi í Vestmannaeyjum sl. þriðjudag, Bergur um morguninn og Vestmannaey um kvöldið. Afli Bergs var að mestu ýsa, ufsi og þorskur en afli Vestmannaeyjar mest ýsa og þorskur, að því er segir í frétt á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þar segir Jón Valgeirsson, skipstjóri á […]

Það sem bæjarstjórn ræddi ekki

Bæjarstjórn Vestmannaeyja er æðsta vald Vestmannaeyjabæjar. Þar sitja níu kjörnir fulltrúar. Í gær var fyrsti fundur bæjarstjórnar á árinu. Fyrsti fundur síðan síðasta hækkun HS Veitna gekk yfir bæjarbúa. HS Veitur hafa í tvígang – með skömmu millibili – hækkað gjaldskrá sína á íbúa í Vestmannaeyjum. Auk þess lækkaði hitastigið á vatninu. Fyrirtækið nýtur þeirra […]

Sigurður Arnar áfram með ÍBV

sigurdur_arnar_ibvsp.jpg

Sigurður Arnar Magnússon verður áfram leikmaður ÍBV og tekur þátt með liðinu í Lengjudeildinni á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu ÍBV. Sigurður er 24 ára varnarmaður sem hefur einnig leikið á miðjunni í nokkrum leikjum, en hann er Eyjamaður mikill og kemur til með að gera atlögu að sæti í efstu […]

Heimaeyjar-gossins minnst

SJ 42415 Gullberg VE 292 Heimaeyjargosið D1-1 23.01.1973

Á morgun, laugardaginn 27. janúar milli klukkan 13 og 14 verður boðið uppá dagskrá í Sagnheimum, þar sem minnst verður upphafs eldgossins á Heimaey fyrir röskri hálfri öld. Tryggvi Sigurðsson, Ómar Garðarsson og Frosti Gíslason fjalla þar um gosupphafið. Tryggvi Sigurðsson rekur ferðasögu nokkurra báta er fóru hina örlagaríku nótt til lands en hann er […]

Langstærsta framkvæmda-leyfi sem bærinn hefur gefið út

vidlagafjara_211123_hbh

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs f.h. Laxey ehf., undirrituðu í lok síðasta árs samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey. ÞEtta segir í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Þar segir jafnframt að um sé að ræða samkomulag sem taki til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og […]

Fleiri geta tengst Eygló

linuborun_0423

Áfram fjölgar húsum sem geta tengst ljósleiðaraneti Eyglóar. Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að Eygló ehf. muni reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa […]

Öryggisleysi í raforku og vatnsmálum

varmi_ads_hs-2

Mikið hefur verið rætt og ritað það sem af er ári um þessar gengdarlausu hækkanir HS Veitna á eitt sveitarfélag umfram önnur. Eyjar.net spurði Ásmund Friðriksson, þingmann Suðurkjördæmis út í málið, en Ásmundur situr m.a. í atvinnuveganefnd þingsins. „Skilaboðin á skjön við markmið í orkuskiptum ríkisstjórnarinnar“ Þeir tala um að ríkið stefni á hækkun niðurgreiðslu […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

1602. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00. Fjórtán erindi liggja fyrir fundinum og má sjá dagskránna hér að neðan auk þess sem sjá má útsendinguna frá fundinum. https://youtu.be/QrrlKFr8lkI Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn 3. 202311149 – Umræða um náttúruhamfarir í […]

Gerðu athugasemdir við afköst dæluskips

Alfsnes_DSC_1851

Illa hefur gengið undanfarnar vikur að halda Landeyjahöfn opinni. Dýpið er lítið, og til að bæta gráu ofan á svart hafa þeir dagar sem komið hafa þar sem viðrar vel til dýpkunar verið illa nýttir. Eða eins og bent var á í tilkynningu frá Herjólfi ohf. fyrr í mánuðinum, þar sem sagði: „Þrátt fyrir einmuna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.