Heimaklettur í dag

innsigling_ur_lofti_hbh_skjask

Hvað er betra enn að skella sér í göngu á Heimaklett í blíðu líkt og lék við Eyjamenn í dag. Þeir sem ekki treysta sér á klettinn geta séð klettinn úr lofti í þessu skemmtilega myndbandi frá Halldóri B. Halldórssyni. (meira…)

Leggja til að framkvæmdinni verði flýtt

horgeyrargardur_2024_c

Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar lögðu fram – á fundi framkvæmda- og hafnarráðs – vinnugögn varðandi styttingu á Hörgaeyrargarði um 40 metra sem framkvæmt yrði á þessu ári. Til þess að styttingin geti orðið að veruleika þarf að vinna deiliskiplag, sækja um framkævmdaleyfi og óska eftir tilfærslu á fjármagni úr þriggja ára áætlun yfir í […]

Stóri plokkdagurinn

plokk_DSC_1258

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land á morgun, sunnudag. Í tilefni dagsins verður hreinsunardagur á Heimaey. Sameinumst um að hreinsa náttúruna um leið og við gerum umhverfið okkar fallegt fyrir viðburði, gesti og útiveru komandi sumars. Dagurinn byrjar kl. 11.00 á Stakkagerðistúni þar sem pokum og plokktöngum (fyrir fyrstu sem […]

Snýr aftur til Eyja

Valentina Bonaiuto hefur gengið til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir stutt stopp í Búlgaríu. Hún er 25 ára markvörður sem var varamarkvörður ÍBV á síðustu leiktíð. Hún hefur leikið í bandaríska háskólaboltanum um nokkurt skeið og kom upphaflega til ÍBV frá Clayton State háskólanum, segir í tilkynningu á vefsíðu ÍBV. ÍBV hefur leik […]

Gullver landar í Eyjum

gullver_eyjar_ads

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í Vestmannaeyjum á síðasta degi vetrar. Aflinn var 85 tonn, meirihlutinn ýsa en einnig karfi. Rætt er við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra á heimasíðu Síldarvinnslunnar í dag. Þar er hann fyrst spurður hvort ekki hefði gengið vel að fiska. „Jú, það er ekki hægt að segja annað. Staðreyndin er sú að […]

Aðstaða fyrir ekjufraktskip í pípunum

DCIM100MEDIAYUN00061.jpg

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fjallaði um hugmyndir um endurbygginigu Gjábakkakants á fundi sínum í vikunni. Áður hafði hafnarstjóra verið falið að útbúa minnisblað um tillögur að lausnum vegna endurbyggingar á Gjábakkakanti. Hafnarstjóri kynnti þær þrjár hugmyndir sem komu upp í samtali við Vegagerðina og fór yfir kosti og galla hverrar um sig sem og áætlaðan […]

Hreinsunardagur ÍBV

hasteinsvollur_2017.jpg

Á morgun, laugardag á milli kl. 13 og 15 ætlar ÍBV að halda Hreinsunardag.  Mæting er við Hásteinsvöll og á að taka til á því svæði og þar í kring. Í lokin verður öllum boðið  í grill og þá verður einnig ís í boði fyrir börnin. Í tilkynningu frá félaginu eru bæjarbúar hvattir til að […]

ÍBV og Valur mætast í Eyjum

DSC_5134

Annar leikur ÍBV og Vals í undanúrslitaeinvígi liðanna verður leikinn í Eyjum í kvöld. Valur hafði sigur í fyrsta leiknum og leiðir því einvígið. Leikurinn hefst klukkan 19:40 en “Fanzon” opnar kl. 18:30, þar sem hægt verður að fá Pizzur og veigar frá Ölgerðinni. (meira…)

Íbúum fjölgar í Eyjum

leikvollur_born_krakkar_IMG_2413

„Í íbúaskránni hjá okkur eru alls 4662 íbúar skráðir.“ segir starfsmaður Vestmannaeyjabæjar aðspurður um íbúatölur í bæjarfélaginu í gær. Síðast þegar Eyjar.net kannaði íbúafjöldann í byrjun árs voru íbúar í Vestmannaeyjum hins vegar 4626 talsins og hefur því fjölgað um 36 í bænum á um þremur og hálfum mánuði. Ekki verið fleiri í 28 ár […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.