Annar leikur ÍBV og Vals í undanúrslitaeinvígi liðanna verður leikinn í Eyjum í kvöld.
Valur hafði sigur í fyrsta leiknum og leiðir því einvígið. Leikurinn hefst klukkan 19:40 en “Fanzon” opnar kl. 18:30, þar sem hægt verður að fá Pizzur og veigar frá Ölgerðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst