Fimleikafélagið Rán

Frá árinu 2018 hefur Fimleikafélagið Rán farið stækkandi, bæði þegar kemur að iðkendum og þjálfurum. Á árunum 2018-2021 fjölgaði iðkendum um 222 talsins. Mesta aukningin hefur verið í leikskólahópunum og hjá börnum í 1.-4. bekk. Árið 2018 voru aðalþjálfarar þrír, ásamt fjórum aðstoðarþjálfurum. Árið 2021 voru 15 aðalþjálfarar, 14 aðstoðarþjálfarar og einn yfirþjálfari. Í ár […]
Þóra Björg í æfingahóp U20

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Þóru Björgu Stefánsdóttur í æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi U20 kvenna fyrir umspilsleik liðsins gegn Austurríki um laust sæti á HM í Kólumbíu. 25 leikmenn koma saman dagana 17.-19. nóvember. Endanlegur hópur verður valin í framhaldinu og kemur saman til æfinga 25.-26. nóvember, og í […]
Tveir rafstrengir og vatnsleiðsla árið 2025?

„Við Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi, höfundar skýrslunnar ákváðum strax að fylgja ábendingum eftir þannig að við afhendingu lægju fyrir ákvarðanir stofnana sem um málin fjalla. Það hefur að stórum hluta tekist,“ sagði Árni Sigfússon formaður starfshóps um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum sem skilaði af sér mánudaginn 9. október sl. „Samtal okkar við […]
Mikil stemmning á Eyjakvöldi í Salnum

Blítt og létt hélt Eyjakvöld í Salnum í Kópavogi að kvöldi 4. nóvember í samstarfi við ÁtVR (Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu). Gestir tóku vel undir og sungu með, oftast hástöfum. Á milli laga voru fluttar kynningar og skemmtisögur eins og vaninn er á Eyjakvöldum. Kvöldið tókst mjög vel og allir viðstaddir skemmtu sér konunglega. Á […]
Safnahelgi – Dagskrá sunnudagur

12:00 Einarsstofa: Saga og súpa. Guðrún Erlingsdóttir fær til sín valda gesti í tilefni 50 ára frá Goslokum, Marinó Sigursteinsson og Hallgrímur Tryggvason, auk hjónanna Sólveigar Adolfsdóttur og Þórs Vilhjálmssonar. Þá les Guðrún einnig upp úr gosminningum Sigríðar Högnadóttur. Stuðlar og Kitty Kovács flytja tónlist. Aðrir viðburðir og opnunartímar: Hvíta húsið við Strandveg: […]
Framleiða hágæða salt í Vestmannaeyjum

Saltey er nýtt fyrirtæki hér í Vestmannaeyjum sem hóf nýverið sölu á handgerðu hágæða flögusalti. Saltey er lítið fjölskyldufyrirtæki sem Elín Laufey Leifsdóttir og Jóhannes Óskar Grettisson eiga ásamt börnum sínum, Gretti, Leif og Guðrúnu Ósk og tengdadóttur sinni, Gígju Óskarsdóttur. Blaðamaður Eyjafrétta settist niður með bræðrunum en allt þetta hófst fyrir tveimur árum. ,,Ég sat […]
Stelpurnar fá KA/Þór í heimsókn í dag

Kvennalið ÍBV fær KA/Þór í heimsókn í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti sem stendur með átta stig og KA/Þór í því sjötta með fimm stig eftir sjö leiki. Stelpurnar áttu leik gegn Stjörnunni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Stjarnan hafði betur 26/22. Aðrir leikir á dagskrá í dag er Afturelding/ÍR kl […]
Safnahelgi – Dagskrá laugardagur – Breyting

Laugardagur 4. nóvember 11:15 Bókasafnið: Einar Áskell 50 ára – farandsýning opnuð í samstarfi við sænska sendiráðið. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa valin sýnishorn. Breyting – 11:40 Einarsstofa: Leikfélag Vestmannaeyja kynnir barnaleikritið Gosa kl. 11:40 í Safnahúsinu en ekki kl. 12 eins og áður var auglýst. Af óviðráðanlegum orsökum varð að gera þessa breytingu og […]
Níu iðkendur frá ÍBV valdir í landsliðs æfingarhópa HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 2.-5. nóvember nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson valdi Jóel Þór Andersen og Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson […]
Dömukvöld ÍBV handbolta

(meira…)