Starfakynning í Þekkingarsetrinu 16. nóvember

„Ég er ráðherrabílstjóri í fæðingarorlofi . Er í mastersnámi í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst, hliðarverkefni við að ala upp barn,“ segir Eyrún Haraldsdóttir verkefnastjóri starfakynningar sem haldin verður í Þekkingarsetrinu 16. nóvember nk. „Ég vann í fimm ár í ferðaþjónustu og þar á undan vann ég í 15 ár með unglingum, bæði í félagsmiðstöð […]

Eyjagosið er eftirminnilegasta verkefnið

Áætlun um hreinsun bæjarins tilbúin 13 dögum eftir að gosið hófst = Skýrslan vakti sterk viðbrögð og kveikti von hjá bæjarstjórninni  Fjarlægðar voru meira en tvær milljónir rúmmetra af vikri og hrauni úr Vestmannaeyjabæ eftir eldgosið 1973. Miðað við að vörubílar þess tíma tóku um 8,3 rúmmetra af efni þurfti tæplega 252 þúsund vörubílaferðir til […]

Góð veiði og góður fiskur

Á vef Síldarvinnslunnar kemur fram að Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað sl. sunnudag. Heimasíðan ræddi stuttlega við skipstjórana. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að túrinn hefði gengið vel og blíðuveður hefði verið á miðunum. „Við vorum mest á Gerpisflakinu en komum við á Skrúðsgrunni og Tangaflaki. Aflinn […]

Hausttónleikar Lúðrasveit Vestmannaeyja

Árlegir hausttónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja fara fram í Hvítasunnukirkjunni laugardaginn 11.nóvember kl.16:00. Allt verður þar með hefðbundnu sniði hvað varðar efnistök og framkvæmd. Á efnisskránni er að vanda fjölbreytt úrval verka úr ýmsum áttum og það sama má reyndar segja um félaga sveitarinnar, en þeir eru að vanda alls kyns og úr ýmsum áttum. Miðaverð er […]

Símavinir – Vinaverkefni Rauðakrossins

Markmið allra Vinaverkefna Rauða krossins er að rjúfa félagslega einangrun fólks með því að veita félagsskap/nærveru og hlýju. Sjálfboðaliðastarfið er unnið út frá þörfum notanda hverju sinni og útfærslur verkefnisins eru því fjölbreyttar. Sjálfboðaliðar Símavina hringja í einstaklinga 18 ára og eldri af öllum kynjum. Hlutverk sjálfboðaliða okkar er að hringja í þátttakendur úr eigin […]

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]