Minningar frá gosnóttinni 1973

Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þá örlagaríku nótt þegar gos hófst á Heimaey. Ég var vakinn rétt fyri kl 2 aðfaranótt 23.janúar 1973, mamma vakti mig og sagði “klæddu þig og komdu niður ekki fara í skólafötin”. Ég hlýddi og dreif mig niður og mamma benti mér á að kíkja út um austurgluggann […]
Hjörvar Daði til ÍBV

Markvörðurinn Hjörvar Daði Arnarsson hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann kemur frá HK þar sem hann hefur verið á samningi síðan 2018. Hjörvar er 23 ára gamall og hefur hann leikið á láni síðustu þrjú tímabil, það fyrsta hjá ÍR og seinni tvö hjá Hetti/Hugin. Á síðustu leiktíð var hann valinn besti […]
Aflinn að mestu þorskur og ýsa

“Við fengum aflann á Öræfagrunni og í Hornafjarðardýpinu og það var gott veður allan túrinn að undanskildum einum sólarhring. Aflinn er mestmegnis ufsi og ýsa og það er einkar ánægjulegt að ufsinn láti sjá sig, en það er langt síðan hann hefur fengist á þessum slóðum. Þetta er hinn fallegasti fiskur og ufsinn er góður […]
Brotið rör hjá Álfsnesinu

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni brotnaði rör hjá Álfsnesinu í nótt og er skipið því farið ti Þorlákshafnar til viðgerðar. Þrátt fyrir einmuna veðurblíðu í Landeyjahöfn hefur gengið illa að dýpka síðan dýpið var mælt laugardaginn sl. og staðan því lítið breyst. Því liggur fyrir að áfram þarf að sigla á háflóðum til Landeyjahafnar ef mögulegt […]
Stelpurnar heimsækja Fram

Kvennalið ÍBV heimsækir Fram í Úlfársdalinn í dag þegar 13 umferð í Olísdeild kvenna verður leikin. Fram situr í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, en ÍBV er í sæti neðar með 14 stig. Leikurinn hefst kl. 18:00. (meira…)
Með hríðskotabyssu í fanginu

Það eru nokkur ár frá því að Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum „slaufuðu“ mér, vegna umræðu um hælisleitendur. Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minntur á yfirlýsingar sumra flokksfélaga minna af sama tilefni. Þetta gerðist í kjölfar varnaðarorða minna um óhefta fjölgun hælisleitenda í landinu. Þrátt fyrir það var fjöldi þeirra […]
Upptakturinn á Suðurlandi 2024

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda inn eigin tónsmíð og móta hana svo úr verði fullskapað tónverk sem flutt er í Hörpu í samstarfi við nemendur Listaháskóla Íslands og atvinnutónlistarfólk. […]
Ótrúlega fjölbreyttur starfsferill

Arnar Sigurmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, hlaut Fréttapýramídann 2024 fyrir framlag sitt til félagsmála, menningarmála og atvinnulífs í Vestmannaeyjum og á landsvísu um áratuga skeið. Arnar fæddist í Vestmannaeyjum 19. nóvember 1943. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja 1960 og fór að því loknu að vinna í fiski, hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja og síðan við heildverslun Heiðmundar bróður […]
Eyjafréttir 50 ára og enn á vaktinni

„Gleðilegt ár öll sömul og takk fyrir samskiptin á liðnum árum. En mest þakkir fyrir að mæta og taka þátt í þessu með okkur. Afhending Fréttapýramídanna hefur í mínum huga verið einskonar uppskeruhátíð Eyjafrétta. Er um leið skemmtilegt uppbrot á hversdeginum í Eyjum í upphafi árs. Við stöndum á tímamótum því Fréttir/Eyjafréttir fagna 50 ára […]
Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru til staðar. Öllum er ljóst að höfnin er ekki sú heilsárshöfn sem lofað var á sínum tíma. […]