Herjólfsbær vaknar til lífsins

Elsku Vestmannaeyingar, nú er sýningin okkar, Líf í Herjólfsdal loksins tilbúin og erum við virkilega spennt að sýna ykkur hana. Nú er sumarið senn á enda og ferðamannastraumurinn að minnka, því mun bærinn ekki opna í fullri mynd fyrr en næsta vor, þá stefnum við að hafa bæinn opinn frá kl. 10:00- 17:00 alla daga […]
Heimir orðaður við Val

Heimir Hallgrímsson hefur verið orðaður við þjálfun karlaliðs Vals í fótbolta fyrir næsta tímabil. Heimir hefur undanfarna mánuði verið á leikskýrslu hjá ÍBV sem aðstoðarþjálfari en hefur sést í stúkunni á leikjum Vals. Valur hefur Ólaf Jóhannesson sem þjálfara núna, en hann tók við þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara fyrr á tímabilinu. Ólafur er […]
Þriðja sæti á Ragnarsmótinu

Hið árlega Ragnarsmót í handknattleik kvenna var haldið nú í liðinni viku, en mótið er haldið árlega til minningar um Ragnar sem var einn efnilegasti handboltaleikmaður á Selfossi. Hann lést einungis 18 ára gamall í bílslysi. Yfirleitt mætast bestu lið landsins á mótinu og markar það upphaf keppnistímabilsins í handboltanum. Stelpurnar okkar í ÍBV náðu […]
Tæplega 60 pysjur lentar

Á þessum tíma í fyrra var búið að skrá og vigta fleiri en 5.000 pysjur, tímabilið hafði náð hámarki 13. ágúst og var því í raun alveg búið áður en september rann upp. Nú ber annað við, en 57 pysjur hafa verið skráðar á vefinn lundi.is og þar af hafa 33 verið vigtaðar. Meðalþyngd pysjanna […]
Helmingur á móti meðferð Herjólfs á gæludýrum

Fréttablaðið.is greinir frá niðurstöðu könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 17. – 31. ágúst sl. þar sem kemur fram að helmingur fólks sé andvígur því að dýr séu geymd á bílaþilfari Herjólfs á meðan siglingum stendur. Öryggi dýra var til umræðu í fjölmiðlum fyrir nokkru, og þá ekki síst í kjölfar þess að bílalyfta Herjólfs féll […]
Áhrif frá Skandinavíu og Japan

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Vestmannaeyjar eru einn aðal mataráfangastaður Íslands og þar eru nú fjöldi veitingastaða sem bjóða upp á staðbundna matargerð með staðbundnu hráefni. Mataráfangastaðurinn Vestmannaeyjar voru tilnefndar til norrænu matarverðlaunanna […]
1200 tonn af makríl

„Við erum á heimleið með 1.200 tonn sem náðust í íslenskri lögsögu. Það hefur þurft að hafa talsvert fyrir því að leita að makrílnum og veiða hann á þessari vertíð,“ sagði Sveinn Ásgeirsson yfirstýrimaður á Gullbergi um hádegisbil í dag (1. september). Hann er í þann veginn að ljúka fyrsta túrnum sem skipstjóri á Gullbergi, […]
Wild-to-table matreiðsluupplifun

Sjávarréttahátíðin MATEY verður haldin 8., 9. og 10. september 2022. Á hátíðinni verða í boði fjölmargar útfærslur af fiski veiddum í kringum Eyjarnar og framleiddum hjá hinum öflugu fiskvinnslum í Eyjum og matvælaframleiðendum eins og t.d. Ísfélaginu, VSV, Leo Seafood, Grími kokki, Marhólmum, Aldingróðri og Iðunni Seafood. Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og […]
Glæsileg dagskrá á MATEY

Miðvikudagur 7. september 17:00 -18:30 Setning hátíðarinnar í Safnahúsinu Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna. Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Aldingróðri og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery ,,Okkar eigin hvönn” Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri opnar hátíðina. Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar Frosti Gíslason Hagur samfélagsins við lengra […]
Þjálfarastaða hjá ÍBV auglýst

ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið hjá KSÍ, kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldismenntun. Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá […]