Elsa reið OnlyFans fólki

Nokkur ungmenni hafa nú sagt opinberlega sögur af þeirri þörf sinni að stunda kynferðislegar athafnir undir berum himni í Vestmannaeyjum. Ber þar helst til fregna að markmið gjörningsins er að taka hann upp á myndband og birta á tilteknum samfélagsmiðli fyrir áskrifendur. Upphaflega voru það hinar svokölluðu OnlyFans stjörnur sem greindu sjálfar frá gjörningum sínum […]
Þingmennirnir sem hverfa

mkvæmt nýlegri könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjuna virðist ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fallin. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír, Framsóknarflokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D) og Vinstrihreyfingin grænt framboð (V) dala allir frá síðustu kosningum. Skv. áætluðu þingmannatali gætu flokkarnir þrír aðeins fengið 30 þingmenn samanlagt og skortir því tvo til þess að halda naumum […]
Makrílinn mestur austan við landið

Í lok júlímánaðar lauk rannsóknaskipið Árni Friðriksson þátttöku sinni í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi sem hófst 5. júlí s.l. Í leiðangrinum var rannsökuð útbreiðsla og þéttleiki makríls, síldar og kolmunna í íslenskri landhelgi að undanskildum suðaustur hluta hennar sem Færeyingar og Norðmenn rannsökuðu. Bráðbirgða niðurstöður sýna að magn makríls í íslenskri landhelgi er […]
Minna á bann við losun sorps frá skipum

Umhverfisstofnun hefur gefið út tvö ný veggspjöld til þess að árétta mikilvægi þess að koma í veg fyrir losun sorps frá íslenskum skipum í sjóinn. Nýju veggspjöldin eiga að vera um borð í öllum íslenskum skipum sem eru minnst 12 metrar eða lengri eins og fram kemur í viðauka V við MARPOL-samninginn. Tvær gerðir veggspjalda […]
Verslunarmannahelgin 2021 á Instagram (myndir)

Þrátt fyrir að ekki hafi verið haldin hefðbundin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum,annað árið í röð, var víða glatt á Hjalla á Eyjunni. Fjölskyldur og vinir komu saman heima við og í einstaka hústjöldum sem reist höfðu verið í görðum víða um bæinn. Einnig sóttu margir Eyjarnar heim og var því mannlífið iðandi. Á opnum Instagram-reikningum var […]
Opið í skransölunni

Þrátt fyrir að ekki verði haldin Þjóðhátíð í Herjólfsdal um helgina mun ÍBV halda úti skransölunni vinsælu í sjoppunum undir sviðinu. Allur ágóði sölunnar rennur til barna- og unglingastarfs ÍBV. Skransjoppan var opin í gær frá 16.00-18.00 og verður það aftur í dag, fimmtudag, á sama tíma. Opið verður einnig föstudaginn 30. júlí frá 13.00-15.00. […]
Karl Gauti Hjaltason leiðir Suðvesturkjördæmi

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, mun leiða lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar í september. Eyjafréttir greindu frá því nýverið að ekki hafi verið að finna nafn Karls Gauta á lista flokksins í Suðurkjördæmi sem kynntur var nýverið. En Karl Gauti var upprunalega frambjóðandi Flokksins Fólksins í […]
Þurrt um Þjóðhátíð

Tvær vikur eru nú í Þjóðhátíð, en föstudaginn 30. júlí n.k. mun fólk safnast saman á setningunni í Herjólfsdal. Eyjafréttir skoðuðu langtíma veðurspá AccuwWather og tóku stöðuna á verslunarmannahelginni. Í aðdraganda hátíðarinnar spáir rigningu bæði þriðjudag og miðvikudag eða um 1.4-2.1 mm. Þurrt verður fimmtudag og föstudag en skýjað. Hiti frá 13-14°C en dettur niður […]
Drangavíkin vélarvana

Drangavík VE-80, ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar, varð vélarvana á mánudaginn. Brynjólfur VE-3, frystitogari Vinnslustöðvarinnar, dró Drangavík í land er hún var á veiðum austan við Vestmannaeyjar. Blaðamaður hjá 200 Mílum Mbl.is náðu tali af Sigurgeiri Brynjari Kristgeirssyni, framkvæmdastjóra VSV: „Það varð tjón á vélinni. Þannig að þetta er sennilega talsvert mikið tjón. Véin hefur skemmst talsvert, það […]
Básahúsinu breytt

Á 264. fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja þann 22. júní síðastliðinn var tekið fyrir erindi um breytta notkun hina svokölluðu “Bása”. Var það fyrirtækið 13. Braut ehf. sem sótti um að breyta notkun á nyrsta hluta húsnæðis að Básaskersbryggju 3, Básahússins. Um var að ræða ósk um breytingu fyrir íbúðir á 2. og 3. hæð […]