Stór æfing innan og utanhafnar á morgun

Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun, Samgöngustofa og Vestmannaeyjahöfn verða með sameiginlega mengunarvarnaæfingu þar sem varðskipið Þór, Lóðsinn, Friðrik Jesson og björgunarbáturinn Þór verða að störfum Æfingin fer bæði fram innan hafnar og austan við Vestmannaeyjar. Umhverfisstofnun hefur haft yfirumsjón með skipulagningu æfingarinnar sem er huti af árlegri æfingaáætlun Landhelgisgæslunnar, Samgöngustofu og Umhverfisstofnunar. Reiknað er með því að æfingin […]

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!

Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er að þeirra sveitarfélag hafi samráð við fatlað fólk. Nú er lag að nýjar og endurkjörnar sveitarstjórnir gæti að lagaskyldu sinni til að koma upp notendaráðum fatlaðs fólks í hverju sveitarfélagi. Fjölmörg sveitarfélög hafa […]

Herjólfsmenn skoða göng í Færeyjum

Áhöfnin sem sigldi Herjólfi III til Færeyja á sunnudaginn hefur nýtt tímann vel. Meðal annars skoðaði hún Sandeyjargöngin sem nú er verið að vinna við. Þau eru tæpir 11 kílómetrar að lengd og verða lengstu göngin í Færeyjum. Eyjapeyinn Björn Sigþór Skúlason var leiðsögumaður þeirra í gegnum göngin. Þetta kemur fram á FB-síðu Helga Rasmussen […]

Arína Bára dúxaði með 9,3 í meðaleinkunn

Á laugardaginn útskrifaði  Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  35 nemendur sem luku námi af sex námsbrautum.  Þar af voru fjórir sem útskrifuðust frá Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra sem . FÍV er í samstarfi við um nám í húsasmíði.  Stúdentar í ár eru 23, þar af fimm sem um leið ljúka sjúkraliðabraut. Fimm luku námi á sjúkraliðabraut, tveir með […]

Konurnar áfram í Mjólkurbikarnum

ÍBV-konur eru á fljúgandi siglingu þessa dagana. Eru í fjórða til fimmta sæti Bestudeildarinnar með tíu stig ásamt Stjörnunni  eftir sex umferðir. Unnu Breiðablik úti í fimmtu umferð, 0:1 og Þór/KA heima, 4:3 í þeirri sjöttu. Þá eru þær komnar áfram í Mjólkurbikarnum eftir 0:2-sig­ur á útivelli gegn Kefla­vík í dag. Fyrra markið var sjálfsmark […]

Eiga hrós skilið þrátt fyrir naumt tap

Aðeins einu marki munaði, 30:31, í fjórða leik úrslitakeppninnar í handbolta karla þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari og varð um leið Íslandsmeistari 2022. Leikið var í Vestmannaeyjum og var leikurinn frábær frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Stemningin í Íþróttamiðstöðinni, þar sem stuðningsmenn beggja liða gerðu hvað þeir gátu til að hvetja sína […]

Þyrla sótti slasaðan mann í Stafsnes

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann fyrir skömmu sem hafði slasast eftir fall í Stafsnesi. Frá þessu er greint á mbl.is sem hefur eftir logreglunni í Vestmannaeyjum að fallið hafi verið 30 metrar niður skriðu.  Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út og sendi það bát og menn á staðinn. Aðstæður reyndust erfiðar og fór sigmaður úr þyrlunni á […]

Herjólfur á leið til Færeyja

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu en búið er að ráða áhöfn til að sigla skipinu út. Ekki fengust upplýsingar um hvað hann verður lengi í Færeyjum og hvar hann kemur til með að sigla. Gert er […]

Tónleikar Karlakórsins – Allir lögðust á eitt og útkoman frábær

Það verður aldrei sagt um tónleika Karlakórs Vestmannaeyja í Höllinni í gærkvöldi að þeir hafi farið út í veður og vind sem var yfirskrift tóneikanna. Vel var mætt og kallarnir í miklu stuði studdir af Kytti Kovács, frábærum undirleikara og stjörnuhljómsveit. Þórhallur Barðason, stjórnandi lék við hvurn sinn fingur og Ágúst Halldórsson fór óhefðbundnar leiðir […]

Eyjanótt – Þjóðhátíðarlagið eftir Klöru Elias

Einkennismyndir undirskriftalista

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. Þetta kemur fram á visir.is í morgun. Klara, heitir Klara Ósk Elíasdóttir og hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.