Fyrir og eftir gos í Einarsstofu – 1973 – Allir í bátana

Ingibergur Óskarsson, upphafsmaður og drifkrafturinn í verkefninu, 1973 – Allir í bátana sá frá upphafi að reglulega yrði að minna á verkefnið til að fá sem flesta til að hjálpa til við að segja sögu sína.  Er hann með sýningu á myndum í Einarsstofu sem hann kallar, Fyrir og eftir. Forsagan er að um vorið […]

Eyjafréttir koma út í dag

Forsida EF 1 Tbl 2025

Fullt blað af áhugaverðu efni: Fyrsta tölublað Eyjafrétta þetta árið kemur út í dag, fimmtudag og er að venju stútfullt af áhugaverðu efni. Má þar nefna val á Eyjamanni ársins sem fékk ásamt þremur öðrum  Fréttapýramídann 2024. Ekki er síður áhugaverð úttekt á stórmerku starfi Ingibergs Óskarssonar, 1973 – Allir í bátana. Þá er athyglisverð […]

Greinilega upprennandi ljóðskáld

Inda Marý Kristjánsdóttir nemandi í 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja, GRV vann til verðlauna í ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðaflóði, sem Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stendur árlega fyrir í tilefni af degi íslenskrar tungu. „Við í GRV erum ákaflega stolt af Indu Marý og hlökkum til að sjá fleiri ljóð frá henni í framtíðnni, þess má geta […]

Ingibergur heiðraður fyrir stórvirki

Það var fullt hús í Eldheimum í gærkvöldi þar sem opnuð var ný vefsíða, Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana. Þar er að finna ótrúlegt magn upplýsinga sem Eyjamaðurinn Ingibergur Óskarsson hefur safnað saman síðustu 14 til 15 ár. Grunnurinn er nöfn langflestra sem urðu að flýja Heimaey gosnóttina, 23. janúar 1973, […]

Eyjatónleikar – Landeyjahöfn alla helgina

Eyjatonleikar Ahorfendur DSC 2357

„Það lítur vel út með Landeyjahöfn á morgun, laugardaginn og á sunnudaginn þegar heim skal haldið þannig að ég er bjartsýnn á góða aðsókn,“ sagði Bjarni Ólafur Guðmundsson, tónleikahaldari um tónleikana, Töfrar í Herjólfsdal sem verða í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöldið, 25. janúar. „Þetta verða 14. tónleikarnir í röð en hvort þeir verða þeir síðustu […]

Tónleikar – Við sem heima sitjum

      Á morgun, föstudaginn 24. janúar kl. 20:30 verða tónleikarnir, Við sem heima sitjum í Eldheimum. Tilefnið er að minnast tímanna frá fyrir og eftir gosið í Heimaey 1973. Sungin verða vinsæl lög frá þessum tíma, bítlalög, þjóðlög, popplög o.s.frv. Fram koma þau Hrafnhildur Helgadóttir, Júlíanna S. Andersen, Arnór Hermannson, Helga Jónsdóttir, Þórir […]

Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana

Þess verður minnst í Eldheimum í kvöld kl. 19.30 að í dag eru 52 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og  með hvaða bát fólkið fór.  Boðið er upp á […]

1973 – Allir í bátana – fyrir og eftir gos

Í Safnahúsi er sýning á myndum úr safni Ingibergs Óskarssonar, sem á heiðurinn að 1973 – Allir í bátana. Hefur hann m.a. safnað fjölda ljósmynda sem teknar voru í gosinu 1973. Fyrir nokkrum árum byrjaði hann að taka myndir frá sama sjónarhorni og úr varð sýningin Fyrir og eftir sem nú er opin í Einarsstofu. […]

Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxeyjar

„Laxey hefur ráðið Sigurð Arnar Magnússon í starf verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Sigurður Arnar, sem er uppalinn í Vestmannaeyjum, lauk nýverið MS-gráðu í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá The Ohio State University með áherslu á aðfangakeðjustjórnun og framleiðslukerfi,“ segir í frétt á Fésbókarsíðu Laxeyjar. „Hann hefur reynslu af verkefnastjórnun, ferlagreiningu og hefur unnið að þróun stafrænna lausna. […]

Eyjatónleikar – Hlutu Fréttapýramídann 2023

Bjarni Ólafur og Guðrún Mary – Fyrir framtak í menningarmálum – Tónleikar þar sem vinir hittast: „Hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir standa fyrir Eyjatónleikum í Hörpu sem seinna í þessum mánuði verða haldnir í þrettánda sinn. Upphafið voru tónleikar árið 2011 á 100 ára afmælisdegi Oddgeirs Kristjánssonar. Seinna var Ása í Bæ gerð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.