Í öllu sem til fellur og enginn dagur er eins

Sólveig Rut Magnúsdóttir var sú fimmta í röðinni þegar kom að því að ráða fólk til Laxeyjar. „Ég byrjaði 1. febrúar 2023. Þá var enn verið að byggja seiðaeldisstöðina og byrjað að huga að framkvæmdum í Viðlagafjöru. Til að byrja með var ég að aðstoða Braga Magnússon, sem starfar sem verkefnastjóri framkvæmda hjá LAXEY. Ég […]

Laxey – Fjárfesting upp á sextíu milljarða

larus - Layout B

Lárus stjórnarformaður – Ein stærsta framkvæmd á Íslandi án aðkomu hins opinbera -Framleiðsluverðmæti á ári um 30 milljarðar – Samfélagið, bæjarstjórn, hugarfar bæjarbúa og reynsla af sjávarútvegi hjálpar mikið „Lagt var upp með áætlun fyrir tveimur árum síðan og hún hefur gengið eftir. Hún hljóðaði upp á að byggja upp seiðaeldisstöð, taka hrogn inn í […]

Áratugastökk frá Ottó yfir á Sigurbjörgu

Þorfinnur yfirvélstjóri – Margt að læra Það er margs að gæta hjá vélstjórunum á Sigurbjörgu, mikið að læra og kynnast á nýju skipi. Vélar, dælur, rör upp um alla veggi og annar búnaður. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Rætt er við vélstjórann, Þorfinn Hjaltason í vaktherberginu þar sem vel fer um okkur. Hávaði ekki mikill. Þorfinnur […]

Gaman að taka við nýju og glæsilegu skipi

Sigvaldi skipstjóri – Heim eftir mörg ár erlendis Sigvaldi Þorleifsson, annar skipstjórinn á Sigurbjörgu ÁR hefur víða komið við á ferli sínum. Við spjölluðum saman í rúmgóðri brúnni. Þar eru ótal skjáir, stórir gluggar og gott útsýni yfir dekk og stefni og allt um kring.  Sigvaldi segir gaman að fá tækifæri til að taka við […]

Minni slysahætta þegar trollið er tekið

Sigurður skipstjóri – Enginn í lest: Sigurður segir að munurinn sé mikill, ekki síst í meðferð á fiski. „Fiskurinn er allur blóðgaður. Látinn blóðrenna  áður en gert er honum. Þá fer hann í gegnum flokkara með myndavél og er flokkaður eftir þyngd og tegundum. Úr flokkaranum fer fiskurinn í kælikör og skammtar þyngd í hvert […]

Meiri veiðigeta og betra hráefni

Eyþór útgerðarstjóri – Hagræðing í útgerð „Samanburður skipa eins og Ottó N. Þorlákssonar  og  Sigurbjargar er svipaður hvað varðar magn í lest en veiðigetan er mun meiri á Sigurbjörgu. Sigurbjörg kemur í stað tveggja til þriggja skipa hjá Ísfélaginu þannig að þetta er mikil hagræðing sem fylgir þessari endurnýjun í útgerð Ísfélagsins. Við vonumst til […]

Konunglegt teboð og flottir hattar

Það var konunglegt teboðið í Safnahúsinu í dag þar sem Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson gáfu tóninn í söng og tali. Bryggjan í Sagnheimum var þétt setinn og stærsti hlutinn konur sem mættar voru til að komast í örlitla snertingu hátignir í Evrópu, einkum þau dönsku og ensku. Margar konurnar fóru alla leið og mættu […]

Góður sigur eftir stóra skellinn

ÍBV sýndi klærnar í dag þegar þeir mættu KA í Olísdeild karla á heimavelli í dag. Unnu 36:31, staðan í hálfleik var 19:15. Góður sigur eftir stóra skellinn gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í síðustu umferð. ÍBV er með 9 stig, sama og Fram og Grótta  og eru í fjórða til sjötta sæti. KA er í […]

Sannarlega komið að endurnýjun flotans

Ólafur Helgi aðstoðarforstjóri – Sameining og hagræðing: Allmiklar breytingar hafa orðið á rekstri útgerðarinnar frá því að ákvörðun var tekin um smíði Sigurbjargar ÁR. Ólafur Helgi Marteinsson er í dag aðstoðarforstjóri Ísfélagsins en var framkvæmdastjóri Ramma áður en félögin sameinuðust: „Upphaflega var nýja skipið hugsað sem bæði humar- og bolfiskveiðiskip og var því ætlað að vera […]

Sigurbjörg er nýtískulegt og glæsilegt skip

Sigurbjörg ÁR, nýtt bolfiskskip Ísfélagsins kom til Hafnarfjarðar í lok ágúst. Sigurbjörg var smíðuð í Tyrklandi og búin öllu því nýjasta í tækja- og vélbúnaði. Sigurbjörg landaði í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum föstudaginn 4. október. Er hún á allan hið glæsilegasta skip og margar nýjungar um borð sem létta áhöfninni störfin og eykur öryggi hennar. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.