Kraginn – Vilhjálmur Bjarnason vill  2. – 4. sæti

Vilhjálmur Bjarnason, fyrrum alþingismaður og bankastjóri í Vestmannaeyjum býður sig fram í 2. – 4. sæti í Suðvestur kjördæmi í alþingiskosningum þann 30. nóvember 2024. Þetta kemur fram á Fésbókarsíðu Vilhjálms. Hann telur rétt og eðlilegt að lífeyrisþegar eigi fulltrúa á Alþingi og það sé rétt og eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn leggi til þann fulltrúa. Í […]

Nýtt blað – Mannabreytingar – Breytt og öflugri útgáfa

Eyjafréttir munu berast áskrifendum í dag auk þess að vera til sölu í Tvistinum og á Kletti. Að venju er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni. Meðal annars er úttekt á Laxey sem þegar er orðin stærsta verkefni í sögu Vestmannaeyja og er langt í frá lokið. Nýtt skip Ísfélagsins, Sigurbjörg ÁR er mikið tækniundur þar sem […]

Flokkur fólksins þarf að komast í ríkisstjórn

„Mér finnst staðan í pólitíkinni ótrúlega spennandi. Við erum loksins laus við þessa ríkisstjórn sem hefur nákvæmlega ekkert gert til að verja heimili og minni fyrirtæki landsins fyrir því gengdarlausa vaxtaokri sem á þeim hefur dunið, heldur tók einfaldlega meðvitaða ákvörðun um að fórna þeim sem mest skulda og minnst eiga á altari bankanna,“ segir […]

Ekki til neins að halda samstarfinu áfram

„Ég get ekki sagt það. Ályktun frá Landsfundi VG um stjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn og óvarlegar yfirlýsingar nýkjörins formanns VG um samstarfið voru vendipunktur. Þegar stjórnarsamstarfið var endurnýjað eftir brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur var sameinast um mikilvæg mál eins og efnahagsmál, orkumál og útlendingamál. Það kom síðan í ljós að VG ætlaði sér ekki að standa við […]

Jákvætt að hafa raunverulegt pólitískt val

„Staðan í stjórnmálunum í dag er jákvæð að mörgu leiti.  Það er jákvætt að þjóðin hafi fengið valdið til sín og fái að kjósa um hvernig við högum okkar málum næsta kjörtímabilið,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi um stöðuna. „Miklir umrótatímar hafa verið á Íslandi um langt skeið. Fyrst eftirmálar banka hrunsins þar […]

Valdið liggur nú hjá kjósendum

„Staðan í íslenskum stjórnmálum er snúin og hefur verið það um dágóða hríð. Það hefur engum dulist að ríkisstjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega og stjórnarflokkarnir ekki náð saman um mikilvæg mál sem brenna á íslensku samfélagi. Það er fáheyrt að einn ríkisstjórnarflokkur álykti á landsfundi sínum um væntanleg endalok ríkisstjórnarinnar auk þess sem sami flokkur hafði […]

Ókláruð mál vegna uppgjafar leiðtoga samstarfsflokka

„Í öllum krísum felast vissulega tækifæri. En það að henda frá sér handklæðinu og gefast upp þegar við erum að verða komin á góðan stað í efnahagsmálunum og mörg brýn verkefni bíða afgreiðslu, er ekki í anda okkar í Framsókn,“ segir Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi um snúna stöðu í stjórnmálunum. „Framsókn hefur […]

Íris bæjarstjóri ekki á leið í landsmálin

„Það hefur talsvert verið skrafað um það á opinberum vettvangi síðustu vikurnar hvort að ég sé á leið inn í landsmálin og það hefur færst í aukana nú þegar ljóst er að Alþingiskosningar standa fyrir dyrum,“ segir Íris Róbertsdóttir á Fésbókarsíðu þar sem hún segist ekki vera á leið í landsmálapólitíkina. „Ég er þakklát fyrir […]

Pólitískur dónaskapur af samstarfsráðherra

„Þessi niðurstaða hefur legið í loftinu um tíma. Þegar nýkjörinn formaður VG tekur fram fyrir hendur forsætisráðherra og tilkynnir um kosningar að vori. Það var pólitískur dónaskapur af samstarfsráðherra sem veit hver fer með þingrofsvaldið,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar hann leit yfir sviðið eftir að Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ákvað að slíta […]

Tilbúin að bretta upp ermar

Gudbrandur E

„Þetta er áhugaverð staða. Ríkisstjórnin hefur gefist upp á hlutverki sínu og boðað til kosninga ári fyrr en ætlað var. Það er greinilegt að andrúmsloftið innan ríkisstjórnarinnar er orðið baneitrað og ekki einu sinni víst að þau nái að hanga saman fram að kosningum,“ segir Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi þegar hann var beðinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.