Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní nk. Halla Hrund er fædd í Reykjavík 12. mars 1981. Eiginmaður hennar er Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills. Þau eiga tvær dætur, Hildi Kristínu, 11 ára, og […]

Jóhanna Guðrún semur þjóðhátíðarlagið í ár

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun semja og flytja þjóðhátíðarlagið í ár,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍBV – íþróttafélagi. „Jóhanna Guðrún hefur um áraraðir verið ein allra fremsta söngkona landsins og því borðleggjandi að hún taki að sér þetta verkefni á þessum stóru tímamótum hátíðarinnar. Þjóðhátíðarnefnd hlakkar gríðarlega til […]

Ráðherra slakar aðeins á klónni

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þann 2. febrúar sl. voru settar fram kröfur fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem varða eyjar og sker. Þetta kemur fram […]

Vinnslustöðin skilaði metafkomu 2023 en loðnubrestur skarð í gleðina

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2023 var betri en dæmi eru um áður í sögu fyrirtækisins og verður að miklu leyti rakin til uppsjávarveiðanna. Loðnuvertíðin í fyrra var sú gjöfulasta í verðmætum talið frá upphafi vega og verð á mjöli og lýsi var hátt á mörkuðum allt árið 2023. Afkoman á fyrstu mánuðum liðins rekstrarárs lofaði […]

Í 1. sæti í þjónustu við barnafjölskyldur

Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal íbúa í Vestmannaeyjum með þjónustu bæjarins. Þetta kemur fram á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar en niðurstöðurnar voru kynntar á opnum fundi á miðvikudaginn. Fram kemur að 12 þjónustuþættir af 13 eru yfir meðaltali í samanburði við 19 stærstu sveitarfélög á landinu. Almennt er ánægja með þjónustu sveitarfélaga að minnka […]

Verður Landeyjahöfn stefnt í voða af mannavöldum?

Í Morgunblaðinu í gær er auglýsing frá Skipulagsstofnun um umhverfismat vegna efnisvinnslu í sjó úti fyrir Landeyjarhöfn.  Heidelberg Cement Pozzolanic Materials hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu sem nú er til kynningar „Tillaga að ofangreindri framkvæmd og umhverfismatsskýrsla eru til kynningar frá 3. apríl til 16. maí 2024 og er umhverfismatsskýrslan aðgengileg í skipulagsgátt á vefsíðu stofnunarinnar: […]

Eigum pínulítinn hlut í Landsbanka

„Við vorum ekki látin vita af kaupum Landsbankans á TM en við vorum þangað til í mars sl. annar stærsti hluthafinn í bankanum, með 0,02% hlut,“ sagði Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir. Það eru ekki margir sem vita að Vestmannaeyingar eru hluthafar í Landsbankanum þar sem ríkið fer með stærsta hlutinn, […]

Áframhaldandi samstarf ÍBV-íþróttafélag og VSV

Í dag undirrituðu ÍBV-íþróttafélag og VSV samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026. VSV hefur í áraraðir styrkt félagið myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn máttastólpum atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin leggur ríka […]

Aglow fundur í kvöld

Allar konur eru velkomnar á  Aglow samveru í kvöld, miðvikudagskvöldið  3. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með hressingu og samfélagi og  kl. átta hefst samveran sem verður helguð innihaldi pákanna. Konurnar sem komu að gröfinni á páskadagsmorgni voru mjög hissa – Hann er upprisinn og þegar upprisan er íhuguð er hún eitt […]

Áhugi flóttafólks á Vestmannaeyjum ekki mikill

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á síðasta fundi drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks. Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024 með fyrirvara um að hann falli úr gildi 30. júní nk. uppfylli ríkið ekki ákvæði um að koma […]