Árgangur 1958 kann að skemmta sér

Árgangur 1958 í Vestmannaeyjum er að sjálfsögðu besti Eyjaárgangurinn frá upphafi. Hittust á árgangsmóti um helgina og hófst fjörið í Zame krónni á föstudagskvöldið. Þar skemmtu sér allir eins og enginn væri morgundagurinn. Lundapysja gerðist boðflenna og að sjálfsögðu vakti hún mikla athygli. Seinni partinn á laugardeginum hittust þau á Brothers Brewery og þaðan var […]
Að byggja upp atvinnu í Vestmannaeyjum

„Það var alltaf hugmynd okkar Daða að byggja upp atvinnu í Vestmannaeyjum. Verandi í fiski höfðum við fylgst með uppgangi í fiskeldi í Noregi og Færeyjum. Fiskeldi á landi var það eina sem kom til greina og eitt leiddi af öðru. Markaður fyrir lax er í dag sá stærsti og hann er þekktasta varan og […]
ÍBV á beinu brautinni

Eyjamenn eru komnir með annan fótinn í Bestu deild karla eftir að hafa unnið stórsigur á Grindavík 6:0 á Hásteinsvelli í dag. Slagurinn er á milli ÍBV og Fjölnis sem berjast um toppsætið í Lengjudeildinni þegar ein umferð er eftir. ÍBV situr í efsta sætinu með 38 stig og mætir Leikni úr Reykjavík í Breiðholtinu […]
Unnar vann fyrsta stigamótið í snóker

Fyrsta stigamót vetrarins í snóker fór fram í Vestmannaeyjum í gær en þetta er í fyrsta sinn í áratugi sem stigamót er haldið utan höfuðborgarsvæðisins. Unnar Bragason mætti Eyjamanninum Þorsteini Hallgrímssyni í úrslitaleik og hafði betur 2-1. Unnar byrjaði betur í leiknum og komst yfir með stuði upp á 69 stig. En Þorsteinn vann sig […]
Saltfiskveisla í Herjólfsbæ stóð undir nafni

„,(Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og […]
Landeldi í sátt við náttúru og samfélag

Á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum er að rísa laxeldisstöð Laxeyjar ehf. í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hafði verið í vinnslu í nokkur ár þegar fyrsta skóflustungan var tekin í lok febrúar 2023. Hugmyndin kviknaði hjá þeim Daða Pálssyni og Hallgrími Steinssyni sem nú eru að sjá draum sinn verða […]
Októberfest í Höllinni næsta laugardag

„Við störtum haustinu með stæl. Breytum Höllinni í München og er þetta tilvalið fyrir starfsmannahópa og hvern sem er til að skemmta sér eftir sumarið,“ segja Hallarbændurinir, Svanur og Daníel og benda á að nú eru aðeins átta dagar í þessa miklu veislu, sem verður laugardaginn 14. september. Matti Matt, Ásgeir Páll partýstjóri, hinn þýskættaði […]
Íslandsmótið í snóker í Eyjum á morgun

– Byrjar 10.00 og verður spilað í Kiwanis, Oddfellow og Bönkernum Í fyrsta sinn verður haldið Stigamót Íslandsmótsins í snóker í Vestmannaeyjum. Mótið hefst klukkan 10.00 á morgun, laugardag og verður keppt á þremur stöðum, Kiwanis, Oddfellow og í Bönkernum, sem er í kjallara Hvítasunnukirkjunnar. Eyjamönnum er velkomið að kíkja við og fylgjast með nokkrum […]
Krónan – Íslenskt grænmeti á bændamarkaði

Hinn vinsæli Bændamarkaður í verslunum Krónunnar um land allt hefst í dag, föstudaginn 6. september, þegar verslanirnar opna dyr sínar, fullar af fjölbreyttu, fersku og ópökkuðu grænmeti beint frá býli íslenskra garðyrkjubænda hvaðanæva að á landinu. Þetta er í áttunda sinn sem Bændamarkaður Krónunnar er haldinn og er óhætt að segja að vinsældir hans meðal viðskiptavina […]
Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn

„Við ætlum að halda fjórtánda Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn. Við höfum gefið ágóða til góðgerðarmála. Við vonumst eftir því að þátttakendur verði 100, nú hafa 36 skráð sig í hlaupið. Skráning fer fram hér: https://netskraning.is/vestmannaeyjahlaupid/,“ segir Magnús Bragason sem á frumkvæðið að hlaupinu á Fésbókinni. „Hér eru myndir frá fyrsta hlaupinu 2011. Kannski verður veðrið svipað […]