Karlarnir í fjögurra liða úrslit

Eftir heldur brokkgenga byrjun ÍBV eftir jólafrí, bæði í meistaraflokki karla og kvenna í Olísdeildinni náðu karlarnir góðum spretti í dag. Eru komnir í undanúrslit í bikarnum eftir sjö marka sigur á Aftureldingu á heimavelli, 34:27. Staðan í hálfleik var 15:14. Þar með eru Eyjamenn komnir í fjögurra liða úrslit bikarsins sem fer fram í […]
Sjó breytt í fyrsta flokks drykkjarvatn

Vinnslustöðin festi í desember kaup á þremur gámum með hollenskum tæknibúnaði sem breytir sjó í drykkjarvatn. Fyrsta eingingin var gangsett á laugardaginn hjá Vinnslustöðinni. Gekk það að óskum og smakkaðist vatnið mjög vel. Sjó er dælt úr borholum í gegnum öflugt síukerfi sem eingöngu hleypir í gegnum sig vatnssameindinni H2O. Með öðrum orðum breytist sjór […]
VSV – Blótað til heiðurs fyrrverandi starfsfólki

„Það var hörkumæting á blótið í ár. Við vorum um sextíu saman komin, mættum klukkan sex og vorum að fram yfir klukkan níu. Mjög vel heppnað og afar þakklátir gestir sem kvöddust að teitinu loknu,“ segir Þór Vilhjálmsson um þorrablót Vinnslustöðvarinnar til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum sínum og mökum þeirra að kvöldi fimmtudags 8. febrúar. Þór sinnir mikilvægu […]
Eldgosið sást vel í morgun

Enn eitt gosið er hafið á Reykjanesi og sem betur virðist Grindavík ekki vera í hættu. Eldgosið hófst rétt eftir sex í morgun og er milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells. Kvikuhlaup hófst kl. 5.30 í morgun með aukinni skjálftavirkni við kvikuganginn sem myndaðist 10. nóvember. Var fyrirvari eldgoss því um hálf klukkustund. Ekki er gert ráð […]
Kjarasamningur sjómanna og SFS undirritaður

Nýr kjarasamningur á milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019. Árið 2023 var nýr kjarasamningur felldur í atkvæðagreiðslu sjómanna. Samningaviðræður um nýjan samning hafa staðið yfir síðustu mánuði. Í þeim viðræðum var lögð mikil áhersla á […]
Heilbrigðisþjónusta fyrir 12.000 manns í Afríku

„Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir er búsett í Vestmannaeyjum og rekur heilsugæslu í Kubuneh í Gambíu. Hún heimsótti þorpið í fyrsta sinn árið 2018 og líkir upplifuninni við að ferðast aftur í tímann. Þremur árum síðar var hún svo búin að taka við reksti heilsugæslunnar í Kubuneh og opna samnefnda hringrásarverslun í Vestmannaeyjum til að fjármagna reksturinn,“ […]
FISKIRÉTTIR Á GULLEYJUNNI VIRKJA FINNSKA BRAGÐLAUKA

Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að minnsta kosti finnskur blaðamaður, Mika Remes, í grein um veitingaflóru og sjávarfang Vestmannaeyja í grein í tímaritinu Aromi í Finnlandi núna í janúar. Ritið er sérhæft í skrifum um […]
Ný vatnslögn og viðgerð á áætlun

„Undirbúningsvinna við nýja lögn stendur yfir og er á áætlun,“ segir í fundargerð bæjarráðs í gær. Einnig segir að undirbúningsvinna við að festa og bæta NSL3 eins vel og hægt er fyrir næsta vetur sé í gangi,“ segir í fundargerð bæjarráðs 30. júlí. „Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum varðandi sumarverkefni við NSL3 þá er búið […]
Reyna að koma sér undan skyldum

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir HS Veitur reyna að koma sér undan skyldum sínum gagnvart Eyjamönnum með því að óska eftir því að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Eyjum. Þetta kemur fram í frétt á visir.is í morgun. „Það er ljóst af þessu bréfi að HS veitur eru að reyna að koma sér undan […]
Þingmaður okkar formaður HS Veitna

Samkvæmt heimasíðu HS Veitna hf. Er félagið í 50,10% eigu Reykjanesbæjar að nafnvirði 363.124.800 króna. HSV eignarhaldsfélag slhf. á 49,8% hlut að nafnvirði 360.950.400 króna og aðrir minna. Sjö sitja í stjórn og formaður er framsóknarþingmaðurinn Jóhann Friðrik Jóhannsson. Er hann þingmaður í Suðurkjördæmi og samflokksmaður Sigurðar Inga, ráðherra sem ekki komst á samgöngufundinn í […]