Að gefnu tilefni

Við hjónin fórum til Reykjavíkur um síðustu helgi, sem er í sjálfu sér algjört aukaatriði, en við gistum í miðbæ Reykjavíkur, beint á mathöllinni við Hlemm en á föstudagskvöldið ætluðum við einmitt að fara út að borða á einhverjum af þessum nýju stöðum í miðbænum, en allstaðar þar sem við komum var biðröð út að […]
Síldin – Hafa veitt rúm 40.000 tonn

„Við höfum lokið síldveiðum þetta árið. Veiðin gekk mjög vel og veiddum við eitthvað um 20.000 tonn í heildina. Við vorum á síldarvöktum í tæpan mánuð í norsk-íslensku síldinni, tókum smá hlé og héldum árshátíð,“ sagði Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar um síldveiðarnar í haust. „Byrjuðum síðan í lok október á íslensku sumargotssíldinni og vorum […]
Gunnar Már í nýju starfi

Eyjamaðurinn Gunnar Már Sigurfinnsson hefur verið ráðinn forstjóri GA Telesis Engine Service OY, dótturfyrirtækis GA Telesis, alþjóðlegs þjónustufyrirtækis með varahluti og alhliða viðhaldsþjónustu við flugfélög um allan heim. Viðskiptablað Morgunblaðsins greinir frá. Gunnar Már starfaði hjá Icelandair í 37 ár, fyrst í Vestmannaeyjum. Var framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs í tvígang og síðar framkvæmdastjóri Icelandair Cargo […]
Staða Vinnslustöðvarinnar er sterk

„Það hafa engar umræður um að skrá félagið á markað átt sér stað meðal hluthafa,“ sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, Binni, þegar hann var spurður um sögusagnir um að félagið væri á leið á markað. Eins hefur flogið fyrir að nú þrengi að hjá VSV og uppi séu hugmyndir um að selja togarann Þórunni […]
Merkileg sýning um einstakan mann

Hún er áhugaverð sýningin sem opnuð var í Einarsstofu á Safnahelgi og stendur enn. Sýningin er í tilefni af aldarminningu Gísla J. Ástþórssonar á Sóla, Eyjamanns og blaðamanns sem ruddi braut og skapara Siggu Viggu svo eitthvað sé nefnt. Stefán Pálsson, sagnfræðingur fjallaði um listamanninn af mikilli snilld. Ástþór Gíslason, sonur Gísla og Sunna Ástþórsdóttir […]
SA halda fund í Akóges á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund í Akogeshúsinu við Hilmisgötu kl. 10.00 í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu og vaxta. SA segja það algjört forgangsatriði fyrir bæði fyrirtæki og heimili og bjóða öllum sem eiga heimangengt að þiggja kaffi og hádegisverð og eiga gott samtal. SA hóf í […]
Deila ÍBV við HSÍ og Hauka nær nýjum hæðum

Ótrúleg óbilgirni HSÍ og Haukar hafa sýnt ótrúlega óbilgirni vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni kvenna. Neituðu að fresta leik sem fer fram á Ásvöllum í kvöld. Nú bætast samgönguerfiðleikar ofan á vanda Eyjakvenna og fara þær með Björgunarbátnum Þór í Landeyjahöfn til að geta mætt í leikinn á Ásvöllum í kvöld. Með Þór í Landeyjahöfn […]
Guðný skrifar undir tveggja ára samning

Knattspyrnudeild ÍBV greinir frá því með mikilli ánægju að Guðný Geirsdóttir hefur skrifað undir tvegjga ára samning við félagið. Hún kemur til með að vera lykilleikmaður í liðinu næstu árin en hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 á lokahófi félagsins í kvöld. Guðný sem er 25 ára markvörður hefur vakið verðskuldaða athygli í […]
Hemmi áfram með ÍBV

Á lokahófi knattspyrnu ÍBV í gærkvöldi var staðfest að Hermann Hreiðarsson verður áfram við stýrið hjá meistaraflokki karla næsta tímabil. Bæði karla- og kvennalið ÍBV féllu úr efstu deild en það var engan bilbug að heyra á þeim sem tóku til máls á hófinu. Hvatt var til samstöðu og horft verði með björtum augum fram […]
Skilaboð HSÍ til ÍBV – Étið það sem úti frýs

Ykkur var nær að fara í Evrópukeppni, eru skilaboð HSÍ til ÍBV. Neitar sambandið að hliðra til leikjum liðsins í Olísdeild kvenna vegna þátttöku Eyjakvenna í Evrópukeppninni. Að óbreyttu mun ÍBV leika fjóra leiki á átta dögum auk þess að fljúga til Madeira þar sem þær spila í Evrópukeppninni. Tveir leggir hvora leið. Samkvæmt heimildum […]