Laxey, kafli 2. Hrognin mæta

  Þann 20. febrúar 2023 hófst uppbyggingin í Viðlagafjöru. Það má í raun segja að sá dagur sé táknrænn fyrir uppbyggingarstarf fyrirtækisins. Í þessari viku má svo segja að fyrirtækið hafi byrjað að skrifa  2. kafla.  Hrognin mæta á eyjuna og formleg eldisstarfsemi fer í gang. En hvernig virkar svo laxeldi á landi? Hér er […]

Efnilegir markaskorarar

Fyrstu lotu var að ljúka í 3. og 4. flokki karla og kvenna í handbolta HBStatz hefur tekið saman hvaða leikmenn hafa verið iðnir við að skora það sem af er vetri. HBStatz er samstarfsaðili HSÍ og er innsláttar- og greiningarkerfi fyrir tölfræði í handbolta. Kerfið er hugsað fyrir þjálfara, fjölmiðla og handboltaáhugafólk almennt. ÍBV á tvo fulltrúa á lista þeirra […]

Að flytja vatn til Eyja í tank­skip­um al­gjör fjar­stæða

„Ástandið núna kall­ar á ýms­ar pæl­ing­ar um hvernig aðgerðum skuli háttað. Vatns­lögn­in er löskuð og ligg­ur nærri Kletts­nefi. Aðstæðurn­ar eru afar krefj­andi,“ seg­ir Ívar Atla­son hjá HS veit­um í Vest­manna­eyj­um í samtali við morgunblaðið. Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra lýsti í gær yfir hættu­stigi í Vest­manna­eyj­um vegna skemmda á vatns­lögn­inni. Raun­veru­leg hætta er tal­in á því að hún […]

Andlát: Egill Jónsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Egill Jónsson frá Selalæk verkstjóri, Heiðartúni 2, Vestmannaeyjum lést í faðmi fjölskyldunnar mánudaginn 20. nóvember á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Útförin verður gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum laugardaginn 2. desember kl 13:00 Helena Weihe Guðjón Egilsson Rósa – Hlín Óskarsdóttir Perla Björk Egilsdóttir – Sigurður Freyr Magnússon Jón Egilsson […]

ÍBV-HK í dag

Það er nóg að gera hjá ÍBV strákunum þessa dagana en í kvöld fá þeir HK í heimsókn kl. 18:30. Lið HK er í áttunda sæti Olísdeildarinnar með sjö stig en ÍBV í því fjórða með 13 stig en bæði liðin hafa leikið 10 leiki. Framundan er svo seinni leikurinn í Evrópubikar á móti Krems […]

Þarf að fjarlægja um 15.000m3 í Landeyjahöfn

Herjólfur hefur gefið út tilkynningu vegna siglinga næstu daga. Herjólfur IV er kominn til Hafnarfjarðar þar sem viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar fer fram og tók Herjólfur III við í morgun og mun sinna áætlunarsiglingum milli lands og Eyja á meðan. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 […]

Hvað merkir hættustig Almannavarna?

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, ákvað í gær að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Viðbragðsaðilar hafa komið sér saman um 3 háskastig almannavarna sem taka til allra neyðaraðgerða. Almannavarnastig eru flokkuð eftir alvarleika, umfangi viðbúnaðar og þörf á forgangshraða viðbragðsaðila. Ríkislögreglustjóri tekur ákvörðun um almannavarnastig hverju […]

Lýsa yfir hættustigi Almannavarna í Vestmannaeyjum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta er á að neysluvatnslögnin rofni alveg. Fyrir liggur að umfang skemmda er mikið og alvarlegt. Skemmdirnar ná yfir um 300 metra kafla á lögninni. Á myndum sem teknar hafa verið neðansjávar […]

Allt gert til að tryggja vatnið!

eyjar-vatnsleidsla.jpg

Núna rétt áðan tilkynnti Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þá ákvörðun sína að Vestmannaeyjabær væri settur á hættustig vegna þess ástands sem skapast hefur við tjónið sem varð á vatnslögninni til Eyja fyrir rúmri viku. Það kemur auðvitað óþægilega við okkur öll þegar þær aðstæður skapast að flytja þurfi bæinn okkar á hættustig, en því fylgir reyndar líka […]

Samkeppni um páskaviðburð

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum tengdum páskum. Allar hugmyndir vel þegnar. Gaman væri að lífga uppá Vestmannaeyjar með skemmtilegum viðburðum yfir páskahátíðina. Eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Endilega sendið hugmyndir á visitvestmannaeyjar@gmail.com fyrir 1.febrúar nk. Veitt verða verðlaun fyrir bestu hugmyndina. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja (meira…)