Ísfélagið og Vinnnslustöðin fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem fengið hafa undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra veitti undanþáguna að undangengnu samráði við sóttvarnalækni, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Matvælastofnun. Tvö fyrirtæki frá Vestmannaeyjum má finna á listanum en það eru Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. ásamt dótturfyrirtækjum. Fram kemur á síðu […]
Ráðherra ákveður árskvóta í deilistofnum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl á árinu 2020. Allt frá því að samkomulag Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins gekk í gildi árið 2014, hefur Ísland miðað ákvarðanir sínar út frá 16,5% og ákvörðunum þeirra um heildarafla hverju sinni, ef undan er skilið síðasta ár þegar ákvörðun […]
Allt í plati

Það er gömul og góð hefð hjá fjölmiðlum og öðrum að reyna að fá fólk til að “hlaupa” 1. apríl. Við tókum að sjálfsögðu þátt í því í gær. En eins og flestir áttuðu sig á var frétt okkar í gær um niðurrif á Blátindi uppspuni frá rótum. Þó bárust bæði forsvarsmönnum Vestmannaeyjahafnar og kjörnum […]
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66

Enn bætist í hóp smitaðra í Vestmannaeyjum og hafa þrjú smit bæst við í dag og eru staðfest smit í Vestmannaeyjum því orðin 66 talsins. Einn af þremur nýgreindum var þegar í sóttkví. Fjöldi þeirra sem hafa verið settir í sóttkví er orðinn 615 og hafa 254 lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn erum við […]
Sérstakir tímar í COVID-19 skimun fyrir einstaklinga í sóttkví

Boðið verður upp á sérstaka COVID-19 skimun fyrir alla einstaklinga sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum eða eru að útskrifast úr henni. Sérstakir tímar eru í boði fyrir þennan hóp á morgun. Flestir í sóttkví hafa fengið sms varðandi þetta. Ef einstaklingar í sóttkví hafa þegar pantað tíma á föstudag eða laugardag þá eru viðkomandi […]
COVID-19 skimun í Eyjum!

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Vestmannaeyjabæ býður íbúum Vestmannaeyja upp á skimun fyrir COVID-19 dagana 2.-4. Apríl. Sýnataka fer fram við Íþróttahöllina í Vestmannaeyjum (sjá vegvísa á bílastæði). Bókun fer fram með því að skrá sig hér Að lokinni skimun verður svar birt á heilsuvera.is en hringt verður í alla sem reynast […]
Blátindur verður rifinn

Ákveðið hefur verið að Mb Blátindur VE verði rifinn. En báturinn varð fyrir miklu tjóni í óveðri þann 14. Febrúar síðastliðinn. Eftir ýtarlega skoðun á bátnum hefur verið komist að þeirri niðurstöðu að óráðlegt sé að gera við bátinn. Skipalyftan mun annast verkið en áætlað er að hefjast handa þegar veðrið gengur niður seinnipartinn í […]
Sigurður Arnar Magnússon stigahæsti nýliðinn

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. apríl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæsti skákmaður landsins. Lítið er um reiknuð mót nú vegna Covid-19. Sigurður Arnar Magnússon hjá Taflfélagi Vestmannaeyja er stigahæstur nýliða og Matthías Björgvin Kjartansson hækkar mest frá mars-listanum. Litlar breytingar eru á listanum nú vegna samkomubannsins. Hjörvar Steinn Grétarsson (2579) er langstigahæsti skákmaður landsins. Í næstu […]
Tími til að lesa

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestur er sérstaklega mikilvægur fyrir börn, enda ræðst námsárangur barna að stórum hluta af lesskilningi sem eykst með auknum lestri. Lestur veitir fullorðnum örvandi hvíld […]
Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Fræðsluráð fundaði í gær og voru afgreiddar umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. Fram kom í niðurstöðu ráðsins að alls bárust umsókir fyrir sex verkefni í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. Um er að ræða metnaðarfull og áhugaverð verkefni, fjögur frá kennurum í GRV og tvö frá leikskólakennurum í samstarfi við Sóla. Fræðsluráð hefur […]