Er Vestmannaeyjabær vel rekið sveitarfélag?

Okkur er reglulega sagt að Vestmannaeyjabær sé vel rekið sveitarfélag. En hvað þýðir vel rekið sveitarfélag? Er það sveitarfélagið sem á mestu peningana inn á banka, skuldar minnst, á mest eða veitir bestu þjónustuna? �?að er sjálfsagt ekkert eitt rétt svar við því frekar en öðru, þetta þarf væntanlega að haldast í hendur og vera […]

Klárum seinni hálfleikinn með stæl

Samgöngumálin hafa fengið mestu umræðuna í kosningabaráttunni til þessa. Framboðin þrjú hafa öll fjallað um þessi mál en þó með misjöfnum áherslum. �?egar ég skoða afstöðu framboðanna til samgangna dettur mér fyrst í hug handbolta- eða fótboltaleikur. Setjum okkur í þá stöðu að í mikilvægum leik sé hálfleikur og liðinu okkar hefur gengið þokkalega í […]

�?ar sem verkin tala

�?að hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim breytingum sem hafa orðið í Vestmannaeyjum á undanförnum árum undir styrkri stjórn sjálfstæðismanna. Sterk málefnastaða Vestmannaeyjabær hefur farið úr því að vera eitt skuldsettasta sveitarfélag landsins í það að vera eitt þeirra minnst skuldsettustu. �?að skiptir gríðarlegu máli fyrir möguleika sveitarstjórnar til bæta lífskjör íbúanna í dag […]

Hver er munurinn á framboðunum í samgöngumálum

Nú þegar tæp vika er til kosninga er rétt að skoða hvað E-listinn og D-listinn hafa áorkað í samgöngumálum, annað en að vera sammála í öllu er varðar samgöngur á sjó. Bæði framboðin virðast hafa gleymt þeim forsendum sem þau tóku undir í minnisblaði með samantekt um stöðu mála í bæjarráði 4.12.2014 vegna tilkomu nýju […]

Áttu mynd af sjónum?

Í tilefni af Sjómannadeginum verður næsta tölublað Eyjafrétta tileinkaðar sjómönnum, fjölskyldum þeirra og öðru efni tengdu sjómennsku. Við leitum því af myndum sem tengjast sjómennskunni til að birta í blaðinu og forsíðunni. Ef þú átt slíkar myndir og ert tilbúin að birta þær hjá okkur, sendu okkur línu fyrir mánudaginn næsta. (meira…)

Sameinuð stöndum við, sundruð föllum við

Project1_Layout 1

�?að eiga allir að kjósa, það er lýðræðislegur réttur hvers borgara. Hér í Vestmannaeyjum getur fólk valið um þrjú framboð sem kynnt hafa stefnuskrár sínar. �?g segi kannski ekki að allar stefnuskrárnar séu eins, en þær bera það hinsvegar allar með sér að vilja gera vel fyrir bæjarfélagið Vestmannaeyjar. Allt fólkið sem er í framboði […]

Ákærður fyrir að bera út hatur í nafni konu sinnar

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur ákært mann fyrir hatursorðræðu vegna ummæla sem birt voru í kommentakerfi DV í nafni eiginkonu hans. Aðalmeðferð fer fram í dag greinir Fréttablaðið frá. Ummælin voru skrifuð í júlí 2016 við frétt sem bar yfirskriftina �??Sema Erla sökuð um herferð gegn �?tvarpi Sögu: Birtir hatursfull skilaboð�?? og undir fréttinni var skrifað: […]

Breiðablik – ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld

Á Kópavogsvelli mæta í kvöld lið Breiðabliks og ÍBV í Pepsí-deild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti með 6 stig en Breiðablik einu sæti ofar með 9 stig. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. (meira…)

Atkvæðagreiðsla utan kjörfunda hefur verið mikil

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumanni hefur verið mikil, alls hafa 487 kosið nú þegar og sagði Sæunn Magnúsdóttir í samtali við Eyjafréttir að þetta væri mikil kjörsókn. Nú eru aðeins tveir dagar til stefnu og ef þú hefur ekki nú þegar kynnt þér málefni framboðanna eða átt eftir að ákveða þig mælum við með nýjasta […]

Fyrir Heimaey taktu skrefið með okkur

Undanfarna daga hafa borist til okkar stefnuskrár þriggja stjórnmálaafla hér í bæ. Eitt er það afl sem nú býður fram krafta sína er Fyrir Heimaey þar er á ferðinni einstaklingar sem gefa kost á sér til þeirrar samfélagsþjónustu sem framboð er í raun. Í stefnuskránni segir að það þufti kjark til að breyta og það […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.