Eyjamenn enn þá neðstir eftir tap gegn KA

ÍBV þurfti að sætta sig við 2:0 tap þegar liðið heimsótti KA í Pepsi-deild karla í dag. Elfar Árni Aðalsteinsson kom heimamönnum yfir á 21. mínútur og var staðan 1:0 í hálfleik. Á 55. mínútu leiksins tvöfaldaði Ásgeir Sigurgeirsson forystu KA eftir darraðardans inni í teig Eyjamanna. Ekki urðu mörkin fleiri og lokastaða 2:0 eins […]

Eyjamenn komnir yfir í úrslitaeinvíginu

ÍBV tók á móti FH í dag í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins. Eyjamenn sigruðu leikinn með sex marka mun og er því komnir 1:0 yfir í einvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var allan tímann jafn og voru það gestirnir frá Hafnafirði sem leiddu með einu marki í hálfleik, […]

Komnar með nóg af fimmta sætinu

Aðspurð út í undirbúningstímabilið sagði Sóley Guðmundsdóttir það hafa gengið ágætlega þrátt fyrir að úrslit hafi ekki verið hagstæð. �??�?rslit leikjanna eru ekki búin að vera nógu góð en við erum búin að ná að nýta þessa leiki vel og æfa vel.�?? Ertu ánægð með þær breytingar sem orðið hafa á liðinu frá því á […]

ÍBV – FH í dag kl. 17:30

ÍBV fær FH í heimsókn í dag kl. 17:30. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins en þrjá sigra þarf til að hampa titlinum. (meira…)

Karlakórinn heldur fría vortónleika

Karlakór Vestmannaeyjar, Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2018, heldur árlega vortónleika sína í stóra sal Hvítasunnukirkjunnar, Gömlu höllinni nk. fimmtudag 17. maí kl. 21:30 eða strax að loknum leik ÍBV og FH í úrslitakeppninni handbolta. Frítt er inn og því engum að vanbúnaði að láta sjá sig. Lofað er léttri en kraftmikilli stemningu en kórinn mun flytja lög […]

�?egar á botninn er hvolft eru það foreldrarnir sem þurfa standa sig

Líta má á tálmun í umgengnismálum sem tegund af ofbeldi. Með því að koma í veg fyrir umgengni er verið að svifta börn tengslum við lykilpersónur í lífi þeirra auk þess að valda álagi með íþyngjandi deilum. Oftast eru þessi mál milli foreldra barna, en þekkt eru mál þar sem amman og afinn fá ekki […]

Vandamálið ekki hér heima heldur á útivelli

�??Undirbúningtímabilið er búið að vera svolítið erfitt hjá okkur, mikið af meiðslum og Cloé og Katie að koma seint til baka,” sagði Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við Eyjafréttir á dögunum. �??Á hinn boginn hafa yngri leikmenn fengið fullt af tækifærum og fengið góða leiki gegn toppliðum í Lengjubikarnum. �?ær fá hellings reynslu […]

Nánast aldrei hitt barnabörnin þrátt fyrir að búa á sömu eyjunni

Eftir að Garðar Heiðar Eyjólfsson greindi frá því í Eyjafréttum að hann væri beittur tálmunum af barnsmóður sinni, óskuðu eldri hjón í Vestmannaeyjum eftir því að fá að segja sína sögu. Segja má að sagan hefjist fyrir um 25 árum síðan þegar sonur þeirra eignaðist sitt fyrsta barn með unnustu sinni en eftir það átti […]

Huga þarf vel að okkar verðmætustu dýrgripum

Undirrituð hefur tileinkað ævistarf sitt börnum og leikskólastarfi. Margt hefur breyst á þeim árum sem ég hef kennt í leikskóla og það er langt í frá hægt að gera því skil hér í stuttri grein. Börn í dag hefja sitt opinbera líf í uppeldissamfélaginu í kringum eins árs aldur hjá dagforeldrum og í kringum 18 […]

Grunnur að traustri framtíð

Skólastarf er síbreytilegt og lifandi. Mismunandi ytri jafnt sem innri þættir hafa áhrif á nám og starf nemenda, starfsmanna og á þróun skóla. Í Eyjum erum við lánsöm, í skólunum okkar starfar hæft starfsfólk sem hefur miklar væntingar til nemenda og ber sameiginlega ábyrgð á námi þeirra. Við í Sjálfstæðisflokknum ætlum að efla faglegt sjálfsstæði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.