ÍBV sigraði Turda með þriggja marka mun í fyrri viðureign liðanna

ÍBV sigraði rúmenska liðið Turda með þriggja marka mun í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu sem fram fór í dag, lokatölur 31:28. Eyjamenn náðu yfirhöndinni snemma leiks en náðu þó aldrei almennilega að hrista rúmenska liðið af sér en munurinn fór mest í fjögur mörk. Theodór Sigurbjörnsson var atkvæðamestur í liði ÍBV með […]
Enginn klofningur hjá Fyrir Heimaey

Í kjölfar fréttar sem birtist á vef Eyjunnar í gær, þess efnis að óánægja væri innan raða bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, gaf formaður félagsins, Leó Snær Sveinsson, frá sér yfirlýsingu þar sem getgátum Eyjunnar er vísað á bug: Frétt á DV/Eyjan í gærkvöldi sem síðan hefur verið dreift á netmiðlum hér í Eyjum er röng. Uppstillingarnefnd […]
Uppnám í nýja bæjarmálafélaginu

Hið nýja bæjarmálafélag í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, sem stofnað var að hluta til vegna óánægju nokkurra Sjálfstæðismanna út í flokkinn fyrir að halda ekki prófkjör fyrir komandi sveitastjórnarkosningar, er nú í uppnámi, aðeins nokkrum dögum eftir stofnun þess, segir á vefsíðu Eyjunnar. . Elís Jónsson, sem sagður er hugmyndafræðingur hins nýja framboðs, er sagður óánægður […]
Herjólfur tók niðri á útleiðinni frá Landeyjahöfn

Herjólfur tók niðri á útleiðinni frá Landeyjahöfn í hádegisferðinni í dag. Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Sæferða sagði í samtali við Eyjafréttir að af þessum sökum var tekin ákvörðun um að seinka næstu brottför frá Eyjum úr 15:30 í 17:00 og frá Landeyjahöfn úr 17:10 í 17:45 og sigla svo það sem eftir lifir dags skv. áætlun. […]
�?ess vegna er ég með

�?g hef lengi velt því fyrir mér að taka þátt í stjórnmálum og má rekja þann áhuga til þess að ég bý í bæjarfélagi þar sem fólkið gerir kröfu um sterka grunnþjónustu. Breytingar og bæting á þjónustu undanfarin kjörtímabil hefur ekki aðeins verið til fyrirmyndar heldur hafa þessar breytingar verið unnar samfara niðurgreiðslu mikilla skulda […]
Björgvin E. Björgvinsson á Goslokalagið 2018

Goslokanefnd og Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda hafa valið goslokalagið 2018. Sameiginleg nefnd Goslokanefndar og BEST valdi úr 15 innsendum lögum og úr varð að lagið Aftur heima eftir Björgvin E. Björgvinsson var valið. Björgvin bjó í Vestmannaeyjum frá 1966 til 1980 og spilaði meðal annars í hljómsveitinni Brak sem gerði garðinn frægan hér áður […]
N1 aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla ÍBV

N1 er á nýjan leik orðið aðalstyrktaraðili ÍBV í karla knattspyrnu. Olíufélagið var aðalstyrktaraðili ÍBV á árunum 1988-2006. Á því tímabili varð félagið tvívegis Íslandsmeistarar og einu sinni tvöfaldir meistarar bikar og íslandsmeistarar. N1 hefur verið dyggur bakhjarl deildarinnar á síðustu árum, en það er skemmtilegt að rifja upp gömlu góðu tímana, nú þegar þeir […]
Stuðningsmennirnir skipta öllu máli

ÍBV mætir rúmenska liðinu Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu á morgun kl. 15:00 en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum. Forsala miða hófst í Tvistinum í gær og eru allir hvattir til að mæta tímanlega í húsið á morgun til að hvetja strákana. Í samtali við Eyjafréttir sagði Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, verkefnið leggjast vel í […]
Georg Eiður – Gleðilegt sumar

Lundinn að setjast upp á sumardaginn fyrsta sem er bara gaman og hefur gerst áður, en alltaf jafn gaman að sjá hann koma. Reyndar eru 4 dagar síðan hann mætti norður í Grímsey, en hann fer líka þaðan fyrr.�?g ætla að vera bara bjartsýnn fyrir þetta Lundasumar og í sjálfu sér ástæða til, enda mikið […]
Grískt kvöld í Eldheimum

Föstudagskvöldið 4. maí verður grískt þemakvöld í Eldheimum. Hugmyndin kom upp fyrir all mörgum árum hjá Kristínu Jóhannsdóttur framkvæmdastjóra Eldheima, en hún er mikill Grikklandsaðdáandi og hefur langað að halda svona �??mini�?� Grikklandshátíð frá því hún flutti aftur til Eyja fyrir rúmlega 13 árum. Hún og kokkinn Einar Björn Árnason hafa marg rætt þetta og […]