Eyjarnar landa í Eyjum

Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær. Um fullfermi var að ræða og var aflinn mest ýsa og þorskur ásamt dálitlu af ufsa. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á heimasíðu Síldarvinnslunnar . Þar er hann spurður hvort hann sé ekki ánægður með túrinn. „Jú, það er vart hægt að vera annað. […]
Styrkleikarnir á myndbandi

Um liðna helgi var haldin hátíð í Herjólfsdal undir nafninu Styrkleikarnir. Halldór B. Halldórsson tók Styrkleikana upp og setti saman þetta skemmtilega myndband frá leikunum. Sjón er sögu ríkari! (meira…)
Stelpurnar mæta KR í dag

Í dag lýkur 14. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV heimsækir KR. ÍBV hefur leitt deildina núna um allnokkurt skeið og verður ekki breyting á því í dag. Eyjaliðið er með 34 stig á toppnum. KR er hins vegar í fimmta sætinu með 22 stig. Leikurinn á Meistaravöllum hefst klukkan 18.00. (meira…)
ÍBV mætir KA norðan heiða

Í dag verða fjórir leikir háðir í 18. umferð Bestudeildar karla. Á Akureyri tekur KA á móti ÍBV. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar. Eyjamenn í sjöunda sæti með 21 stig en KA í tíunda sæti með 19 stig. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Greifavellinum í dag. Leikir dagsins: (meira…)
Styrkleikarnir byrjaðir í Herjólfsdal

Styrkleikarnir eru byrjaðir í blíðskaparveðri í Herjólfsdal. Barna og fjölskylduskemmtun er klukkan 15.00 og ljósaskemmtun kl. 21.00 í kvöld. Allir eru hvattir til að mæta. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta leit við í dalnum í morgun þegar verið var að undirbúa leikana. (meira…)
Emma Páls – hinsta kveðja

Þeir eru lánsamir sem fá í vöggugjöf hjartahlýju og kærleiksríkan hug. Það er kúnst halda þessum gjöfum heilum og virkum í lífshlaupinu, sem á sannarlega sínar uppákomur. Það gerðir þú Emma mín! Þeir eru lánsamir sem í lífsbaráttunni fá að lifa í nærveru einstaklinga sem leggja til hlýju og kærleika. Sérstaklega þegar baráttan er hörð […]
Unnið við nýjan viðlegukant

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í lok síðasta mánaðar fór Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar yfir stöðuna á framkvæmdinni við Gjábakka. Fram kemur í fundargerðinni að búið sé að keyra rúmlega 3000 m3 af fyllingarefni fram af bryggjunni. 15 akkerissteinar komnir til Eyja. Búið er að reka niður austur kantinn og fyrstu 12 plöturnar á […]
Fjallaferð með Halldóri B.

Í dag býður Halldór B. Halldórsson okkur upp á skemmtilega fjallaferð um Eggjarnar. Myndbandið má sjá hér að neðan. (meira…)
Ágæt veiði á Víkinni og Höfðanum

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum eldsnemma í morgun. Rætt er við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar í dag en báðir voru þeir sáttir við þessa fyrstu veiðiferð eftir Þjóðhátíð. Jón Valgeirsson á Bergey sagði að túrinn hefði verið stuttur og gengið vel. „Við tókum aflann á Víkinni og það var […]
Farþegafjöldinn meiri en í fyrra og bílaflutningar aldrei verið meiri

Það hefur verið nóg að gera hjá áhöfn og starfsfólki Herjólfs í júlímánuði og ferjan sigldi átta ferðir á dag milli lands og Eyja. Við hittum Ólaf Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóra Herjólfs, sem segir síðasta mánuð hafa verið með þeim allra stærstu í sögu ferjunnar. „Við fluttum tæplega 86 þúsund farþega í júlí, sem er næstmesti […]