Orkumótið hafið

Orkumót 2025 3L2A5505

Peyjarnir í Orkumótinu hófu leik stundvíslega í morgun kl. 08:20. Vel viðrar til knattspynuiðkunar í Eyjum í dag. Hæg gola rétt til að félagsfánarnir blakti, vellir létt rakir og sól skín annað slagið. Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum […]

Rafstrengjunum spólað á milli skipa

20250626 094107

Líkt og greint var frá í síðustu viku hefur skipið BB Ocean verið í Eyjum að undirbúa lagningu tveggja nýrra rafstrengja milli lands og Eyja. Í þessari viku kom svo skipið Aura til Vestmannaeyja. Það er skipið sem mun leggja strengina í haf. Þá kom í byrjun vikunnar skipið UML Valentina en það kom með […]

Svar við bréfi Stjána

DSC_6266

Kæri Stjáni Takk fyrir þetta opna bréf. Það er gott að vita af því að aðstandendur þeirra sem eru á Hraunbúum sem er rekið af HSU séu vakandi fyrir aðstæðum og aðbúnaði sinna nánustu. Þú hefu vakið máls á þessu við tæknideildina hjá okkur og málið er í vinnslu þar. Við viljum öll að aðbúnaður […]

Funda með þingmönnum kjördæmisins í dag

Untitled (1000 x 667 px) (1)

Í dag funda fulltrúar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæjar, Sjómannafélagsins Jötuns og stéttarfélagsins Drífanda með þingmönnum Suðurkjördæmis til að koma á framfæri þeim alvarlegu áhyggjum sem uppi eru vegna fyrirhugaðrar hækkunar veiðigjalda. Að sögn Sindra Viðarssonar hjá Útvegsbændafélaginu telja fulltrúar félagana sem boða til fundarins mikilvægt að stjórnvöld geri sér grein fyrir þeim víðtæku áhrifum sem fyrirhuguð […]

Opið bréf til Írisar bæjarstjóra

Hraunb IMG 3125 2

Tilefni þessa bréfs er að ég hef haft áhyggjur af loftræstingarkerfinu á Hraunbúðum. Nú er ég búinn að vera að fylgjast með loftræstikerfinu síðan í febrúar. Keypti 6 rakamæla í Heimaraf til að kanna rakastigið. Fékk starfskonur til að fara með mæla inn á ýmis herbergi til að kanna rakastigið, sem reyndist því miður alltof lágt. […]

Fréttir af baggavélum og lömbum

Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn […]

ÍBV fær Fylki í heimsókn

Í dag hefst 9. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV tekur á móti Fylki í Eyjum. Gengi þessarar liða upp á síðkastið er æði misjafnt. ÍBV er á toppi deildarinnar með 19 stig og hefur ekki tapað leik síðan í byrjun maí. Fylkir fór vel af stað í deildinni og unnu fyrstu tvo leikina en hefur […]

Bergey landaði fullfermi fyrir austan

jon_valgeirs_opf

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Rætt er við Jón Valgeirsson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður hvernig hefði gengið. „Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land. Við leggjum nú áherslu á ýsuveiði en það eru býsna margir sem […]

Nýliðaslagur á Þórsvelli

Eyja 3L2A4375 (1)

Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi […]

Minnti á vertíðarstemninguna í gamla daga – myndir

Það var heldur betur líflegt í Vestmannaeyjahöfn í morgun þegar Eyjaflotinn hélt nánast samtímis til makrílveiða. Fjögur skip frá Ísfélaginu og þrjú frá Vinnslustöðinni. Sjá einnig: Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar,  Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari var á Skansinum í morgun og myndaði skipin halda úr höfn. Hafði hann […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.