Bæjarráð harmar skilningsleysi um þjóðveginn
22. janúar, 2007

Almennt fargjald fyrir fullorðinn hækkar úr 1800 krónum í 2000 krónur. Einingin hækkar um 45 krónur, úr 360 krónum í 405 en þrjár einingar kostar fyrir fullorðinn í Herjólf og kostar fargjaldið því 1215 krónur sé ferðast með einingum.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst