Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sennilega vænlegt fyrir þingmenn Samfylkingarinnar að hugsa sinn gang vel áður en þeir bjóða sig fram í Suðurkjördæmi. Róbert Marshall, þingmaður flokksins í kjördæminu, ætlar að bjóða sig fram í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar.