1620. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag, miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Fjárhagsáætlun næsta árs ber hæst á fundinum. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann.
Á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar er beðist velvirðingar á þeim hljóðtruflunum sem eru að hrjá útsendinguna. „Unnið er að greiningu vandans, en allt bendir til bilunar í búnaði.”
Dagskrá:
| Almenn erindi | ||
| 1. | 202504032 – Fjárhagsáætlun 2026 | |
| -Fyrri umræða- | ||
| 2. | 202510110 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2027-2029 | |
| -Fyrri umræða- | ||
| 3. | 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnarfunda | |
| Fundargerðir | ||
| 4. | 202509002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 427 | |
| Liður 4.3 , Athafnasvæði-AT-1-Tillaga að breyttu aðalskipulagi vegna heimildar fyrir íbúðum á efri hæðum við Strandveg 89-97, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 4.4, AT-2-skipulagsbreytingar,liggur fyrir til staðfestingar. Um er að ræða auglýsingu um breytt skipulagsáform. Liðir 4.1-4.2 og 4.5-4.10 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 5. | 202509008F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 326 | |
| Liðir 5.1-5.8 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 6. | 202509007F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 398 | |
| Liðir 6.1-6.5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 7. | 202509006F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3245 | |
| Liður 7.5, Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 7.8, Uppbygging hjúkrunarheimilis, liggur fyrir til umræðu. Liðir 7.1-7.4, 7.6-7.7 og 7.9-7.19 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 8. | 202509005F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 320 | |
| Liður 8.3, Mælaborð í barnavernd, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 8.1-8.2 og 8.4 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 9. | 202510002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 428 | |
| Liður 9.1, Stækkun iðnaðarsvæðis í Viðlagafjöru – Breyting á Aðal- og deiliskipulagi, liggur fyrir til staðfestingar. Um er að ræða auglýsingu vegna breyttra skipulagsáforma.
Liður 9.2, Skipulag Baðlón við Skansinn, liggur fyrir til staðfestingar. Um er að ræða staðfestingu á skipulagsáformum. Liðir 9.3-9.14 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 10. | 202510003F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 399 | |
| Liðir 10.1-10.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 11. | 202510004F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3246 | |
| Liður 11.6, lengd viðvera eftir skóla, liggur fyrir til umræðu.
Liður 11.12, Erindi vegna Alþýðuhúss og Sólhlíðar 17, liggur fyrir til umræðu. Liður 11.13, Fundur bæjarstjórnar með þingmönnum Suðurkjördæmis, liggur fyrir til umræðu. Liðir 11.1-11.5, 11.7-11.11 og 11.14-11.16 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 12. | 202509009F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 327 | |
| Liðir 12.1-12.5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst