Bærinn í mál við Vinnslustöðina
Vestmannaeyjabær og HS veitur fara fram á fullar bætur, sem nema að minnsta kosti 1,5 milljörðum króna, vegna tjónsins sem varð á vatnslögn til Vestmannaeyja. Lögnin hafði skemmst þegar akkeri Hugins VE losnaði og festist í lögninni síðastliðinn Nóvember. Í samtali við RÚV segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, að bænum hafi verið í lófa … Halda áfram að lesa: Bærinn í mál við Vinnslustöðina