Uppáhalds jólakakan mín er konfektkaka sem er einskonar lagterta með marsípanbragði. Í henni er heilmikið af hnetum og á milli er brúnt krem sem er afskaplega ljúfengt. Við fjölskyldan skerum líka út laufabrauð saman og fundum meira að segja upp á því fyrir fáeinum árum að salta kökurnar. �?ær verða bragðmeiri þannig og að okkar mati mun betri. �?etta er nú samt hálfgerð leyniuppskrift.?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst