Kvennalið Hamars í körfubolta hefur fengið góðan liðsstyrk en félagið hefur samið við bandaríska leikmanninn La Kiste Barkus. Barkus lék með Keflavík síðari hluta tímabilsins 2005 – 2006 og þekkir því íslenska körfuboltann.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst