Um þessa helgi minnist hvítasunnusöfnuðirinn í Eyjum þess, að liðin eru 90 ár frá stofnun safnaðarins hér í Eyjum. Í gær var söfnuðurinn með þétta dagskrá af þessu tilefni og eftir hádegið í dag verður baseball kennsla á Stakkó fyrir alla sem áhuga hafa. Kennarinn heitir Royal Rangers.