Bilaði veltiuggi Herjólfs kemst í lag í næstu viku
8. janúar, 2010

Herjólfur siglir enn á öðrum af tveimur veltiuggum eftir bilun sem kom upp í kjölfar þess að það gleymdist að taka uggann inn við bryggju í Vestmannaeyjum um miðjan desember. Ekki urðu skemmdir á sjálfum ugganum við áreksturinn.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst