Binni er bjartsýnn á loðnuvertíð
5. september, 2020
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson

Útgerðarfyr­ir­tæk­in sem hafa lagt áherslu á upp­sjáv­ar­veiði hafa átt sögu­legt fisk­veiðiár að baki, en eins og þekkt er varð loðnu­brest­ur annað árið í röð sem er í fyrsta skipti sem slíkt ger­ist frá því að loðnu­veiðar hóf­ust við Íslands­strend­ur árið 1963.

Þetta hef­ur ekki ein­ung­is haft áhrif á fyr­ir­tæk­in og sagði fjár­mála- og efna­hags­ráðuneytið að hag­vöxt­ur gæti hækkað um 0,5 pró­sent ef loðnu­vertíð yrði á ár­inu, en þá var ekki vitað hversu um­fangs­mik­il áhrif kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn myndi hafa á hag­kerfið.

Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son (Binni), fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, seg­ir í samtali við mbl.is, það hafa verið veru­legt áhyggju­efni í vet­ur að ekki var gef­inn út loðnu­kvóti. Helsta áhyggju­efnið tengd­ist því að loðna og loðnu­hrogn myndu hverfa af mörkuðum í Asíu sem myndi knýja natvæla­fram­leiðend­ur til þess að leita ann­ars hrá­efn­is og að erfitt yrði að halda markaðshlut­deild teg­und­ar­inn­ar. Auk þess gæti reynst erfitt að kom­ast aft­ur inn á markað með vör­una á ný þar sem það kall­ar á end­ur­tekið vott­un­ar­ferli op­in­berra aðila og smá­söluaðila þar ytra sem get­ur tekið veru­leg­an tíma.

170 þúsund tonn
Fram­kvæmda­stjór­inn bend­ir þó á að vegna far­ald­urs­ins hef­ur tek­ist á kom­ast hjá al­var­leg­ustu af­leiðing­um loðnu­brests­ins. „Veit­inga­hús­un­um var lokað og það hjálpaði til,“ seg­ir hann og vís­ar til orða Yohei Kitayama, sölu­stjóra Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Jap­an, í Morg­un­blaðinu á dög­un­um þar sem því er lýst hvernig lok­un veit­ingastaða hafi dregið veru­lega úr eft­ir­spurn eft­ir loðnu­af­urðum sem kom í veg fyr­ir skort. Eins bend­ir Binni á að verð hafi hækkað nokkuð í Jap­an sem dreg­ur úr eft­ir­spurn.

Hjálp­ar að geta flutt veiðiheim­ild­ir milli ára
„Það sem er í fersk­fiski hjá okk­ur hef­ur verið karfi ann­ars veg­ar og þorsk­ur hins veg­ar. Við höf­um ekki verið að flytja eins mikið út til þess­ara Evr­ópu­landa eins og verið hef­ur. Hvorki bit­um né heil­um fiski,“ svar­ar hann spurður hvaða áhrif kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn hef­ur á aðrar teg­und­ir. Hann út­skýr­ir að Vinnslu­stöðin hafi mark­visst dregið úr veiðum og meðal ann­ars nýtt tæki­færið til þess að taka Breka VE í slipp.

Og stóru frétt­irn­ar, þær lang­stærstu í þessu öllu sam­an og hafa áhrif á þetta allt, eru þær að heims­hag­kerfið er að drag­ast sam­an. Kaup­mátt­ur­inn er að minnka sem þýðir það að ef við horf­um fram í tím­ann, þá mun fisk­verð að öllu óbreyttu lækka í er­lendri mynt þó það lækki kannski ekki í ís­lensk­um krón­um þar sem krón­an kann að veikj­ast.“

Um 6.000 tonn af makríl hefur ratað í fiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar …

Farið lengra í leit að mak­ríl
Staða stofn­anna í haf­inu um­hverf­is Ísland breyt­ist stöðugt og er það ekki bara loðnan sem hef­ur verið að stríða upp­sjáv­ar­skip­un­um, en sí­fellt hef­ur þurft að sækja lengra til að ná í mak­ríl­inn. Í fyrra veidd­ist aðeins 51% af mak­rílafl­an­um í ís­lenskri lög­sögu og í júlí­lok gat Haf­rann­sókna­stofn­un sagt frá því að bráðabirgðaniður­stöður rann­sókn­ar­leiðang­urs stofn­un­ar­inn­ar, sem fór fram í sum­ar á Árna Friðriks­syni, sýni mun minna magn af mak­ríl í land­helg­inni en und­an­far­in ár.

Binni seg­ir þessa þróun áhyggju­efni. „Mak­ríll­inn er ekki jafn mikið við landið eins og var og við erum að veiða við norsku land­helg­ina aust­ur í hafi sem ger­ir þetta allt flókn­ara og erfiðara. Þetta hef­ur mikið að segja fyr­ir okk­ur upp­sjáv­ar­fyr­ir­tæk­in.“

Við nátt­úr­lega stóðum í humri svo það skipt­ir máli og það lag­ast ekk­ert á næsta ári eða þarnæsta. En við ætl­um að láta reyna á gildruveiðar og sjá hvað það hef­ur upp úr sér til þess að vita hvort það geti skilað þess­um ár­angri sem við erum að leita að,“ út­skýr­ir Binni.

grein af mbl.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst