Það þótti vel við hæfi að alþingismaðurinn Bjarni Harðarson nældi sér í gullið í ýkjusögukeppni sem Gísli Einarsson heldur úti. Bjarni hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni síðan hann var kosinn á þing og þykir vera ýktur á köflum.
Hann rúllaði svo upp andstæðingum sínum í Landnámssetrinu í Borgarnesi þegar hann fékk frítt spil til að ýkja af hjartans lyst.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst