Bjóða upp á mat og skemmti­atriði á heims­mælikvarða
10. september, 2009
Þær verða ekki vestmannaeyskari skemmt­anirnar í Eyjum en lunda­böllin sem haldin eru á haustin. Félög bjargveiðimanna skiptast á um að halda ballið og nú er komið að Suðureyingum. Verður ballið í Höllinni 26. september og þar verður boðið upp á ­skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matseðillinn er fjölbreyttur og þar er lundinn eðlilega efst á blaði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst