Mikið rosalega er ánægjulegt að sjá í dag malbikunarvélar á fullu við að leggja malbik í Garðinum. Það er dásamlegt að finna hina einu sönnu og góðu lykt af malbikinu.Það var komin tími til lagfæringa,því holurnar voru orðnar nokkuð margar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst